Lið Selfoss of gott fyrir Stólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.07.2017
kl. 14.39
Kvennalið Tindastóls spilaði á Selfossi í gærkvöldi í 1. deildinni. Lið Selfoss er í toppbaráttunni í deildinni og hefur flakkað á milli efstu og næstefstu deilda síðustu árin. Það mátti því búast við erfiðum leik og sú varð raunin. Selfyssingar náðu snemma forystunni og Stólastúlkum gekk illa að ógna marki heimastúlkna. Lokatölur 4-0.
Meira
