Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar GSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.07.2017
kl. 08.17
Meistaramót Golfklúbbs Sauðárkróks í flokki fullorðinna var haldið 12.-.15.júlí sl. Keppt var í nokkrum flokkum og var þátttaka með ágætum í flestum þeirra. Mikil baraátta var í nokkrum flokkanna og réðust ekki úrslit fyrr en á lokaholunum. Í flestum flokkum voru leiknar 72 holur á þessum fjórum dögum.
Meira
