Drangey verður með samskonar vinnslubúnað og Málmey
feykir.is
Skagafjörður
26.04.2017
kl. 09.17
Hið nýja skip Fisk Seafood, Drangey SK2, mun verða með sama vinnslubúnað og Málmey SK1 sem byggir á svonefndri „Subchilling“ tækni sem Skaginn 3X hefur þróað undanfarin misseri, meðal annars í samstarfi við Fisk Seafood. Samningur milli fyrirtækjanna var undirritaður þess efnis á sjávarútvegssýningunni í Brussel í gær.
Meira
