Blóma- og gjafabúðin skiptir um eigendur
feykir.is
Skagafjörður
22.04.2017
kl. 12.00
Um síðustu mánaðamót urðu eigendaskipti á Blóma- og gjafabúðinni á Sauðárkróki þegar Hrafnhildur Skaptadóttir tók við rekstrinum af Brynhildi Sigtryggsdóttur, eða Binný í Blómabúðinni, sem hafði rekið búðina um árabil. Eins og kunnugir vita er Hrafnhildur þó enginn nýgræðingur í blómaversluninni þar sem hún hefur starfað í búðinni hjá Binný undanfarin níu ár.
Meira
