Staðsetning rafhleðslustöðva í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
15.05.2017
kl. 08.48
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur fengið úthlutað styrk til uppsetningu tveggja hraðhleðslustöðva í Varmahlíð og á Sauðárkróki á árinu 2017. Á fundi byggðaráðs fyrir helgi var tekin fyrir bókun frá fundi umhverfis- og samgöngunefndar þar sem fram komu mögulegar staðsetningar á hraðhleðslustöðvum.
Meira
