Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar gegn áfengisfrumvarpi
feykir.is
Skagafjörður
24.03.2017
kl. 16.25
Á fundi byggðarráðs í gærmorgun var lagt fram bréf frá Ungmennasambandi Skagafjarðar þar sem stjórn þess skorar á sveitarfélagið að fara að dæmi nokkurra annarra bæjar- og sveitarfélaga og mótmæla opinberlega frumvarpi sem er til umræðu á Alþingi um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak og leggjast gegn því.
Meira
