252 millj. króna rekstrarhagnaður Svf. Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2017
kl. 14.56
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2016 var lagður fram til seinni umræðu á fundi sveitarstjórnar sl. mánudag. Rekstrartekjur námu á árinu 4.917 millj. króna af samstæðunni í heild. Þar af voru rekstrartekjur A-hluta 4.239 millj. króna. Rekstrargjöld samstæðunnar að frátöldum afskriftum og fjármagnsliðum voru 4.314 millj. króna, þar af A-hluti 3.913 millj. króna.
Meira
