Skagafjörður

Kynningarfundur ferðaþjónustunnar 2015

Árlegur kynningarfundur Félags ferðaþjónustunnar verður haldinn á mánudaginn 8. júní kl 11:30-13:30 á Hótel Varmahlíð. Á fundinum kynna aðilar að félaginu starfsemi sína hver fyrir öðrum. Greint er frá því sem verður í ...
Meira

Lagður af stað í Umhyggju-göngu

Sigvaldi Arnar Lárusson, lögreglumaður á Suðurnesjum, lagði af stað í Umhyggju-göngu kl. 9 í morgun frá Keflavík. Ef áætlanir ganga eftir er hann væntanlegur til Sauðárkróks nk. föstudagskvöld og endar gangan á Hofsósi að la...
Meira

Dagskrá Jónsmessuhátíðar tilbúin

Dagskrár hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi liggur nú fyrir og að vanda er fjölbreytt dagskrá alla helgina. Í boði verður firmakeppni, göngutúr, kjötsúpa, fótboltamót, góðakstur dráttarvéla og margt fleira.  Dagsk...
Meira

Málstofa Hólaskóla og Háskólans í Tromsø

Sameiginleg málstofa fræðafólks við ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Háskólann í Tromsø fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 2. – 3. júní. Á heimasíðu Hólaskóla segir að þemað hafi verið Hundar, hestar og ferðaf
Meira

Þóranna Ósk í 4.-5. sæti í hástökki

Frjálsíþróttakeppni fór fram á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í gær. Á meðal keppanda var Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki og keppti hún í hástökki. Samkvæmt vef Smáþjóðaleikanna, Iceland2015.is, voru a
Meira

Feykir skoðar ferðasumarið á Norðurlandi vestra

Ferðasumarið á Norðurlandi vestra er þema Feykis sem kemur út í dag. Þar er spjallað við ýmsa aðila í ferðaþjónustugeiranum, skoðaðir helstu viðburðir sumarsins, hvað er nýtt á söfnum og setrum svæðisins, tillögur að da...
Meira

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki

Dagskrá sjómannadagsins á Sauðárkróki er fjölbreytt að vanda. Hún hefst við höfnina kl 10:00 um morguninn með dorgveiði. Einnig verður boðið upp á skemmtisiglingu með Málmey, ýmis konar veitingar og skemmtilegar keppnir. Um kv
Meira

Röskun, Trukkarnir og Bergmál verða á Gærunni

Rammíslenskt þungarokk Röskunar, hljómsveitin Trukkarnir og stöllurnar í Bergmál verða á Gærunni tónlistarhátíð á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Röskun er fjögurra manna hljómsveit sem spilar kröftugt, melódískt og ram...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á Hofsósi verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur sunnudaginn 7. júní. Dagskrá hefst kl. 13:00 á helgistund við minnisvarða um látna sjómenn í kvosinni. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir ásamt kirkjukór Hofsóskirkju leiðir athö...
Meira

Opinn dagur á Hlíðarenda

Barna og unglinganefnd Golfklúbbs Sauðárkróks stendur fyrir opnum degi á Hlíðarenda í dag fimmtudaginn 4.júní kl. 17:30. Í fréttatilkynningu frá golfklúbbnum segir að ætlunin sé að hittast og fara saman yfir starfið í sumar, go...
Meira