Skagafjörður

Hundrað manns í menntabúðum

Í gær varð sögulegur viðburður í Skagafirði þegar öll skólastig sameinuðust í menntabúðum um tækni í skólastarfi. Um 100 manns tók þátt í málstofum um smáforrit til kennslu, vendikennslu, Fablab o.fl. Tístað var beint fr...
Meira

Þjóðleikur í Fjölbraut

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin á fimmtudagskvöld 16. apríl en þetta er í fyrsta sinn sem Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í Þjóðleik. Leikstjórn er í höndum Halldórs Ingólfssonar en verkið...
Meira

Ætla að stofna kvæðamannafélagið Gná í Skagafirði

Tvær nágrannakonur úr Seyluhreppi hinum forna, þær Björg Baldursdóttir og Hilma Eiðsdóttir Bakken, gangast fyrir stofnun kvæðamannafélags í Skagafirði. Stofnfundur verði í Jarlsstofu á fimmtudaginn kemur kl. 20:00. Björg hefu...
Meira

Verðlistar uppfærðir hjá KS og SKVH

Nýir verðlistar tóku gildi í gær hjá sláturhúsum KS á Sauðárkróki, SKVH á Hvammstanga og Sláturhúsinu Hellu. Búið er að uppfæra verðlista sláturleyfishafa af því tilefni, eins og greint er frá á heimasíðu samtaka kúab...
Meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga - Nú skal heimta hærri laun

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga hefur átt sinn fasta sess í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga og notið mikilla vinsælda í hartnær fjóra áratugi eða allt frá árinu 1976 er hún var haldin í fyrsta sinn. Magnús Bjarnason kennari...
Meira

Haukarnir fóru þurrum fótum úr Síkinu eftir frækinn sigur

Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og...
Meira

Snædrottning fæddist í stórhríðinni

Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning. Þessar skemmtilegu mynd...
Meira

Gáfu eina milljón í lýsingu í kirkjugarðinum

Á fimmtudaginn var afhenti Lionsklúbbur Sauðárkróks sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju einnar milljón króna peningagjöf. Er gjöfinni ætlað að ganga upp í kostnað við endurnýjun á lýsingu í kirkjugarði bæjarins. Jón Sigurðs...
Meira

Spennan magnast í Domino's deildinni - Tindastóll tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld taka Stólarnir á móti Haukum í annað sinn í þessari í fjögra liða úrslitum í Domino's deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. „Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alv
Meira

Íbúafundur um Jónsmessuhátíð

Íbúa fundur vegna undir búnings Jónsmessuhátíðar á Hofsósi dagana 19. til 20. júní í sumar verður haldinn í Höfðaborg, Hofsósi miðvikudaginn 15. apríl kl 20:00. Íbúar og aðrir velunnarar hátíðarinnar eru hvattir til að m...
Meira