Hagnaðist um rúma tvo milljarða
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
21.04.2015
kl. 10.32
Hagnaður varð á rekstri KS á árinu 2014 sem nam 2.129 millj. kr. samanborið við 1.704 millj.kr árið 2013. Þetta kemur fram í ársskýrslu Kaupfélagsins sem tekin var fyrir á aðalfundi KS sem haldinn var í Selinu, matsal Kjötafurða...
Meira
