Skagafjörður

BioPol, Iceprotein og FISK Seafood hljóta styrki frá AVS rannsóknasjóði

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur samþykkt tillögu úthlutunarnefndar AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi um úthlutun þessa árs. Á meðal styrkþega eru sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf á Skagaströnd, líftæknifyrirt...
Meira

Lífið er blátt á mismunandi hátt

Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega 1. apríl sl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtæki og stofnanir þátt í vitundarvakningunni með því að baða byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Styrktarfélag barna ...
Meira

Svakalegt „show“ í Sæluviku

Sæluvikutónleikar verða haldnir í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 1. maí næstkomandi. Nú eru fjögur ár liðin frá því að hin vinsæla Dægurlagakeppni var á Sæluviku og nú hefur verið ákveðið að blása til stórtónl...
Meira

Ráðstefna um náttúruna og auðlindanýtingu

„Hvernig metum við hið ómetanlega? - auðlindir og nýting þeirra“ er yfirskrift ráðstefnu sem  Guðbrandsstofnun stendur fyrir í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun um náttúruna og auðlindanýtingu. Ráðstefn...
Meira

Loftfimleikar Dempsey's gáfu tóninn í góðum sigri Tindastóls

Tindastóll tók á móti liði Hauka í fyrsta leik í undanúrslitarimmu liðanna í Dominos-deildinni í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu undirtökunum upp úr miðjum fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi þrátt fyrir ágæt...
Meira

Óskar söng með góðum gestum í Hofi

Allt frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri hefur Óskar Pétursson frá Álftagerði í Skagafirði haldið þar tónleika á laugardeginum fyrir páska. Hefur hann þá boðið til sín gestum og haft með sér hljómsveit undir stjórn G...
Meira

Kaffi Krókur í þýska sjónvarpinu

Síðasta haust dvöldu þýskir kokkanemar á Sauðárkróki á vegum Kelvin film, sem vann að þáttagerð fyrir þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Sáu þeir m.a. um að elda fyrir gesti og gangandi á Kaffi Krók. Þættirnir eru nú komnir í ...
Meira

Geysispennandi gæðingafimi

Gæðingafimi KS deildarinnar í ár verður haldin annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki  og hefst keppnin kl. 20:00. "Þetta er í fyrsta skipti sem keppt er í þessari grein í KS-Deildinni og verður ...
Meira

Næsta Sjónhorn 22. apríl

Vegna tilfallandi aðstæðna verður ekki gefið út Sjónhorn næst fyrr en miðvikudaginn 22. apríl. Nýprent vill því hvetja fólk til að fylgjast með á vefnum feykir.is þennan tíma sem að Sjónhornið kemur ekki út. Er þeim sem v...
Meira

Háspenna í Síkinu í kvöld

Tindastóll og Haukar hefja einvígi sitt í 4 liða úrslitum í Domino´s deildinni í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld kl. 19:15. Stefán Jónsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar segir að búast megi við erfiðum le...
Meira