Skagafjörður

Arnþór Freyr úr spænska boltanum til Stólanna

Arnþór Freyr Guðmundsson mun leika með Tindastóli næstu leiktíð en stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls gekk nýverið frá samningi við leikmanninn. „Það er gríðarlega jákvætt fyrir félagið að jafn öflugur leikmaður o...
Meira

Krefst þess að Birgitta Jónsdóttir biðjist opinberlega afsökunar

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsti furðu sinni og fullri vanþóknun á ummælum Birgittu Jónsdóttur, 8. þingmanns Reykjavíkur, í garð Skagfirðinga og Skagafjarðar á fundi í morgun. „Það að þingmaðurinn gefi í ...
Meira

Markmið um 300 þúsund króna lágmarkslaun orðið að veruleika

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem stéttarfélagið Samstaða á Blönduósi og Aldan í Skagafirði eru aðilar að, hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Í frétt á vef sambandsins s...
Meira

Pétur Rúnar og Viðar í U20 ára landsliðinu

Búið er að velja þá tólf leikmenn sem skipa U20 ára lið Íslands 2015 sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í ár. Á meðal þeirra eru Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson leikmenn Tindastóls. Í frétt á vef KKÍ segir...
Meira

Norðlensku tenórunum í Miðgarði frestað

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá Viðburðaríkt: Af óviðráðanlegum ástæðum hefur tónleikum norðlensku tenóranna sem vera áttu í Hofi á sunnudag og í Miðgarði á mánudag verið frestað.  Stefnt er að því að halda ...
Meira

Gleðiganga Árskóla - Myndir

Nemendur og starfsfólk Árskóla gengu sína árlegu gleðigöngu í morgun. Gengið var frá Árskóla að sjúkrahúsinu og þaðan niður í bæ og snúið við á Kirkjutorgi. Gleðigangan endaði svo með grillveislu við Árskóla.  Það...
Meira

„Ekki hægt að forðast óheppni“

Anup Gurung er búsettur í Varmahlíð í Skagafirði en hann kemur frá Nepal. Hann hefur dvalið hér á landi undanfarin 15 ár í sjö til níu mánuði á hverju ári. Hann er þaulvanur kayak ræðari og er það hans aðal starf, en einnig...
Meira

Skagfirðingar á Smáþjóðaleikunum

Tveir Skagfirðingar hafa verið valdir til að keppa með íslenska liðinu á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Reykjavík dagana 1.- 6. júní, það eru Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir. Á heimasíðu...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur Leikskólans Ársala á Sauðárkróki útskrifaðist með viðhöfn í dag að viðstöddum foreldrum, systkinum, ömmum og öfum. Árgangurinn, sem er óvenju fámennur með 21 nemanda, mun svo hefja grunnskólagöngu sína í Ársk...
Meira

Ferðafélag Skagafjarðar með spennandi ferðir

Ferðafélag Skagfirðinga hefur auglýst ýmsar spennandi ferðir sem verða á áætlun félagsins í sumar. Flestar eru ferðirnar farnar á laugardögum og taka allt frá fáeinum klukkutímum upp heilan dag. Auk ýmissa áhugaverðra áfangas...
Meira