Skagafjörður

Flokkun sorps í Hegranesi

Tilraunaverkefni með flokkun sorps í dreifbýli hefur verið í gangi frá ágúst í Hegranesi. Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var ákveðið að halda verkefninu áfram út árið og stefna að fre...
Meira

Veitir eina milljón króna til kaupa á nýju speglunartæki

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita eina milljón króna til fjársöfnunar Kiwanisklúbbsins Drangey vegna kaupa á nýju speglunartæki fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Kiwanisklúbbnum Drangey er...
Meira

Bændafundir Líflands í næstu viku

Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember. Aðalfyrirlestur fundanna ber heitið „Hve...
Meira

Hálkublettir á köflum á Norðurlandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 3-8 og skýjað með köflum, hiti 1 til 8 stig. Hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi en einnig víða nokkur hálka. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Sunnan ...
Meira

Skínandi Skagfirðingar hjá VÍS

Skagfirðingar drógu ekki af sér frekar en undanfarin ár þegar VÍS bauð viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi fallega húfu eða eyrnaband hjá Sigurbirni Bogasyni og Gígju Sigurðardóttur hjá VÍS. Þetta er ...
Meira

Meistaraverkefni um sjóböð og ferðaþjónustu

Á fimmtudaginn í næstu viku mun Benedikt Sigurðarson Lafleur kynna meistaraverkefni sitt við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Verkefni hans fjallar um sjóböð og ferðaþjónustu. Verkefnið verður kynnt á opnum fyrirlestri sem h...
Meira

Héraðskjalasafn Skagfirðinga á Facebook

Héraðskjalasafn Skagfirðinga er komið á Facebook. Þar verða birtar gamlar myndir í von um að fá upplýsingar um fólk og tilefni sem fram kemur á myndunum. Fólk er hvatt til að kíkja á síðuna og vera ófeimið við skrifa við m...
Meira

Skýjað með köflum

Hæg austlæg átt og skýjað með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en suðaustan 3-8 og skýjað í kvöld. Víða bjartviðri á morgun. Hiti 3 til 7 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Nýtt réttindakerfi í lífeyrissjóði?

Opinn kynningarfundur um hugmyndir að nýju réttindakerfi fyrir Stapa lífeyrissjóð verður haldinn fyrir sjóðsfélaga Stapa á Mælifelli þriðjudaginn 18. nóvember. Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins mun kynna hugmyndirn...
Meira

Skilafrestur í myndasamkeppni að renna út

Eins og auglýst hefur verið að undanförnu efnir Feykir til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda...
Meira