Efstu liðin í 1. deild kvenna C riðils, Tindastóll og Völsungur frá Húsavík, áttust við á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í suðvestan gjólu en þetta var fjórði leikur liðanna í deildinni. Tindastóll hafði fyrir leikinn hala...
„Að venju efnum vér, Agnar á Miklabæ og Ragnar í Hátúni, til ferðar á gömlum bílum. Ferðin hefst í Varmahlíð kl 10 að morgni þjóðhátíðardagsins. Vér bjóðum alla sem eiga fornbíla (25 ára og eldri) velkomna með.
Vér ...
Að venju verður fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands. Þá verður nóg um að vera hjá Alþýðulist í Varmahlíð og ýmsir veitingastaðir bjóða upp á þjóðhátíðar...
Hið vinsæla 17. júní kaffihlaðborð verður í Ljósheimum frá kl. 15-17. Boðið verður upp á kaffi, súkkulaði með rjóma, kökur og kruðerí. Verðið er 1.500 krónur á mann fyrir 12 ára og eldri en frítt fyrir yngri.
„Tilvald...
Sunnudaginn 21. júní ætla hestamenn í Stíganda að fara ríðandi til messu að Reykjum. Sr. Gísli Gunnarsson sér um messuna. Á eftir verður riðið aftur að Vindheimamelum þar sem grillað verður og gleðin við völd.
Komið verður...
Undirbúningur hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi gengur vel. Að sögn Kristjáns Jónssonar sem er í Jónsmessunefnd er búist við fjölmenni og verið er að vinna að samkomulagi við veðurguðina. Á hann von á að hvort tveg...
Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Sunnudaginn 7. júní s.l. afhentu systkinin frá Glaumbæ Glaumbæjarkirkju kertastand til minningar um foreldra sína, sr. Gunnar Gíslason og Ragnheiði Margréti Ólafsdóttur, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Ragnheiðar og...
Umhyggjugöngu Sigvalda Arnars Lárussonar, lögreglumanns í Keflavík, lauk í Hofsósi á laugardaginn. Hafði Sigvaldi þá gengið frá Keflavík í Hofsós og þar með staðið við þá yfirlýsingu sína á facebook að yrði Gylfi Sigur
Það er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga verið afar virkt. Við höfum staðið fyrir fjölmörgum fundum og viðburðum með þingmönnum og öðrum áhugaverðum gestum, þar sem málefni samfélagsins hafa verið rædd af krafti og einlægni - nú síðast í Miðgarði þar sem við ræddum um orkumál á Norðurlandi og fengum til okkar góða gesti. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel þessir viðburðir hafa verið sóttir og ekki síður að nýtt fólk hafi reglulega bæst í hópinn með okkar góðu fastagestum.
Alor hefur lokið sínu fyrsta hlutafjárútboði þar sem félagið sótti 100 milljónir króna frá fjárfestum. Fjármagnið verður m.a. nýtt til þess að hraða innleiðingu stærri sólarorkuverkefna á Íslandi og efla vöruþróun orkugeymslna úr notuðum rafbílarafhlöðum. Alor hefur þegar sett upp fimm sólarorkukerfi í fjórum landshlutum og frumgerðir rafhlöðuorkugeymslna hafa verið útbúnar og samstarf með fyrstu viðskiptavinum lofar góðu.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Ungur maður er nefndur Sæþór Már Hinriksson og kemur frá Syðstu-Grund í hinni skagfirsku Blönduhlíð. „Undanfarna mánuði er ég búinn að vera með stærstan part af sjálfum mér á Króknum, í Víðihlíðinni hjá tengdó, en hugurinn leitar alltaf heim í Blönduhlíðina,“ segir Sæþór sem er fæddur árið 2000 og hefur verið spilandi og syngjandi frá fyrstu tíð.