Skagafjörður

Gleðilega þjóðhátíð

Feykir óskar Íslendingum nær og fjær til hamingju með daginn!
Meira

Svekkjandi tap hjá Stólastúlkum

Efstu liðin í 1. deild kvenna C riðils, Tindastóll og Völsungur frá Húsavík, áttust við á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í suðvestan gjólu en þetta var fjórði leikur liðanna í deildinni. Tindastóll hafði fyrir leikinn hala...
Meira

„Það er skylda að halda upp á Þjóðhátíðardaginn"

„Að venju efnum vér, Agnar á Miklabæ og Ragnar í Hátúni, til ferðar á gömlum bílum. Ferðin hefst í Varmahlíð kl 10 að morgni þjóðhátíðardagsins. Vér bjóðum alla sem eiga fornbíla (25 ára og eldri) velkomna með. Vér ...
Meira

Hæ, hó og jibbíjei í Skagafirði

Að venju verður fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands. Þá verður nóg um að vera hjá Alþýðulist í Varmahlíð og ýmsir veitingastaðir bjóða upp á þjóðhátíðar...
Meira

17. júní hlaðborð í Ljósheimum

Hið vinsæla 17. júní kaffihlaðborð verður í Ljósheimum frá kl. 15-17. Boðið verður upp á kaffi, súkkulaði með rjóma, kökur og kruðerí. Verðið er 1.500 krónur á mann fyrir 12 ára og eldri en frítt fyrir yngri. „Tilvald...
Meira

Riðið til messu á Reykjum

Sunnudaginn 21. júní ætla hestamenn í Stíganda að fara ríðandi til messu að Reykjum. Sr. Gísli Gunnarsson sér um messuna. Á eftir verður riðið aftur að Vindheimamelum þar sem grillað verður og gleðin við völd. Komið verður...
Meira

Undirbúningur Jónsmessuhátíðar gengur vel

Undirbúningur hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi gengur vel. Að sögn Kristjáns Jónssonar sem er í Jónsmessunefnd er búist við fjölmenni og verið er að vinna að samkomulagi við veðurguðina. Á hann von á að hvort tveg...
Meira

Staðsetning þjónustustarfa

Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Meira

Gjöf til minningar um Gunnar og Ragnheiði í Glaumbæ

Sunnudaginn 7. júní s.l. afhentu systkinin frá Glaumbæ Glaumbæjarkirkju kertastand til minningar um foreldra sína, sr. Gunnar Gíslason og Ragnheiði Margréti Ólafsdóttur, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Ragnheiðar og...
Meira

Sigvalda vel fagnað í Hofsós

Umhyggjugöngu Sigvalda Arnars Lárussonar, lögreglumanns í Keflavík, lauk í Hofsósi á laugardaginn. Hafði Sigvaldi þá gengið frá Keflavík í Hofsós og þar með staðið við þá yfirlýsingu sína á facebook að yrði Gylfi Sigur
Meira