Skagafjörður

Fjölbreytt sumardagskrá á Hólum

Búið er að gefa út sumardagskrá Hóladómskirkju og er hún fjölbreytt að vanda. Guðsþjónustur verða alla sunnudaga frá 14. júní til 23. ágúst kl. 11:00. Einnig verða fjölskylduvænir sumartónleikar alla sunnudaga frá 7. júní...
Meira

Hvað er lífhagkerfi?

Í dag kl. 16.00 verður fjallað um “lífhagkerfið” og hvaða tækifæri felast í lífhagkerfinu fyrir Skagafjörð á ráðstefnu í Verinu Vísindagörðum á Sauðárkróki, sem er öllum opin. Dr. Christian Patermann verður í Verinu f...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð 1.-15. júní

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð frá og með næstkomandi mánudegi 1. júní vegna viðhalds. Áætlað er að opna aftur 15. júní en það verður auglýst á vefmiðlum sveitarfélagsins. Frá þessu er sagt á vef Sveitarfélagsins ...
Meira

Manstu gamla daga komið á fjalirnar

Söngdagskráin Manstu gamla daga er nú komin á fjalirnar í fimmta sinn. Fyrsta sýningin var í Bifröst á Sauðárkróki í gærkvöldi og verður önnur sýning þar í kvöld. Sögusviðið að þessu sinni er Skagafjörður 1955 til 1958,...
Meira

Byrjaði með klukku handa konunni

Í síðasta mánuði lét Steinn Ástvaldsson af störfum eftir 41 árs farsælt starf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Hann er þó hvergi nærri lagstur með tærnar upp í loft en það segir hann vera það versta sem hægt sé að gera vi
Meira

Dimma og Stafrænn Hákon á Gærunni

Hljómsveitin Dimma og Stafrænn Hákon verða á meðal tónlistaratriða Gærunnar tónlistarhátíðar á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Strákarnir í Dimmu eru Gærugestum kunnugir þar sem þetta er alls ekki fyrsta skipti sem þeir ...
Meira

Skráning í Sumar T.Í.M til 3. júní

Samkvæmt tilkynningu frá sveitarfélaginu Skagafirði er skráning hafin í Sumar T.Í.M. Skráning fer fram á sérstakri skráningarsíðu á vef sveitarfélagins. Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 3. júní og hefjast námskeiði...
Meira

SGS frestar verkföllum

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur gengið frá samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um að fresta fyrirhuguðum verkföllum um sex daga. Stéttarfélagið Samstaða á Blönduósi og Aldan í Skagafirði eru aðilar að Starfsg...
Meira

Ingvi Rafn áfram hjá Stólunum

Ingvi Rafn Ingvarsson og Körfuknattleiksdeild Tindastóls hafa komist að samkomulagi um að Ingvi leiki áfram með Tindastóli á næsta keppnistímabili. „Ingvi Rafn átti frábært tímabil með Tindastóli og var einn af  lykilmönnum li
Meira

Sjö sóttu um skólastjórastöðu

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls sóttu sjö manns um stöðuna, einn dró umsókn sína tilbaka. Verið að vinna úr umsóknunum.  Nafnalistinn er hér í stafrófsr
Meira