Skagafjörður

Vorlestin á ferðinni á Norðurlandi vestra

Lífland heldur af stað í Vorlestina í dag og kemur við á 15 stöðum umhverfis landið á næstu dögum, með viðkomu á Varmahlíð, Blönduósi og Staðarskála. Vorlestin er samstarfsverkefni Jötuns, Líflands, Skeljungs, Mjallar-Friggj...
Meira

Mið-Ísland með uppistand á Króknum

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra stendur fyrir viðburði nk. þriðjudag, þann 21. apríl, en þá ætlar Mið-Ísland að vera með uppistand í Íþróttahúsi Sauðárkróks. „Við viljum hvetja alla í bænum sem hafa á...
Meira

Auglýsendur athugið

Auglýsingar, sem eiga að birtast í Feyki fréttablað eða Sjónhorn í næstu viku, þurfa að berast í dag. Vinsamlegast hafið samband í netfangið nyprent@nyprent.is eða í síma 4557171.  
Meira

Lokað fyrir heita vatnið vegna viðgerðar

Vegna viðgerðar á stofnæð þarf að loka fyrir heitavatnsrennsli í neðri bænum á Sauðárkróki sunnudaginn 19. apríl, frá kl. 8:00 og fram eftir degi. Aðeins er um að ræða neðri bæinn. Hlíða- og Túnahverfi munu ekki lenda í l...
Meira

,,Sárakremið gjörbreytti húðinni minni"

Úrsúla Ósk Lindudóttir er 19 ára gömul og býr í Reykjavík þar sem hún vinnur á elliheimilinu Grund. Hún stefnir á að flytja aftur á Sauðárkrók í ágúst til að fara á hestabraut og einbeita sér að því. Hver eru þín h...
Meira

Elín Ósk sigraði Stærðfræðikeppnina 2015

Elín Ósk Björnsdóttir,  í Höfðaskóla á Skagaströnd, varð í fyrsta sæti í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Menntaskólans á Tröllaskaga fyrir 9. bekki grunnskóla á Norðurlandi vestra, í Fjallabyggð...
Meira

Fornbílarallý við Skagfirðingabúð

Á mánudaginn munu erlendir fornbílar heimsækja Sauðárkrók og efnt verður til fornbílarallýs á bílastæðinu við Skagfirðingabúð. Er um að ræða ökumenn sem eru að keppast við að aka hringinn um landið. Eru þeir á vegum fé...
Meira

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag

Tuttugasta og níunda landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í Salnum í Kópavogi í dag 17. apríl. Þingið hefst með setningarávarpi Halldórs Halldórssonar formanns kl. 10:00. Að þessu sinni er yfirskrift landsþingsin...
Meira

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní næstkomandi. Auður Inga var valin úr hópi ríflega sjötíu umsækjenda en Hagvangur ...
Meira

Magnús nýr útibússtjóri á Sauðárkróki

Magnús Barðdal Reyn­is­son hef­ur tekið við starfi úti­bús­stjóra Ari­on banka á Sauðár­króki. Magnús er 29 ára að aldri, brautskráður með BSc próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með ML próf í...
Meira