Skagafjörður

Snjókoma og skafrenningur

Lítið lát er á ofanhríðinni með skafrenningsskófi norðanlands í dag. Víða er hálka á vegum, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur nú um níu leytið, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Snjókoma og norðan og norðvestan 10-18 m/s ...
Meira

KR-ingar náðu toppleik í DHL-höllinni og skelltu Stólunum

Í kvöld fór fram þriðji leikur Tindastóls og KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn í DHL-höllinni í Frostaskjóli hittu á toppleik og tóku forystuna í einvíginu með öruggum sigri. Stólarnir áttu ágætan le...
Meira

Skutlaði sér í ískalda ána við Sauðármýrina

Til að forða sér frá þunglyndi sumardagsins fyrsta, í ljósi vetrarbyls og ofankomu á dagins, brá Benedikt Lafleur á það ráð að skutla sér í ískalda ána við Sauðármýrina á Sauðárkróki. Í samtali við Feyki sagði hann b...
Meira

Margir viðburðir í boði á forsælunni

Lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, Sæluvikan, verður sett á morgun, sunnudag. Þó er forsælan komin á skrið og margir viðburðir í boði, svo sem Vormót Molduxa sem hófst kl. 12 og er í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þ
Meira

Litbrigði Samfélags í Sæluviku

Myndlistarfélagið Sólon verður með myndlistarsýninguna Litbrigði Samfélags í Gúttó í Sæluviku Skagfirðinga 2015. Sýningin er samsýning félaga í Sólon, listamanna úr Skagafirði og nágrenni og er nú haldin 7. árið í röð
Meira

Öskubusku ævintýrið hjá Unglingaflokki drengja

Unglingaflokkur körfuknattleiksdeildar Tindastóls tók á móti ÍR í undanúrslitaleik sl. þriðjudag. „Sýndu strákarnir okkar hvernig ætti að spila körfubolta og tóku strákana úr Breiðholtinu í kennslustund,“ segir í fréttati...
Meira

Frí sætaferð í boði Kaupfélags Skagfirðinga á sunnudaginn

Stemningin fyrir körfunni á Króknum er í efstu hæðum þessa dagana og ekki urðu úrslitin í gærkvöldi til að draga eitthvað úr – þvert á móti. Þriðji leikur Tindastóls og KR verður á sunnudaginn í DHL-höllinni í Vesturbæ...
Meira

Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð - kennslusýning Hólanema

Nemendur á lokaári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum ætla að vera með kennslusýningu á morgun, laugardaginn 25. apríl. Sýningin ber heitið Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð og verður flutt með ...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Barnamenningardagar í Skagafirði

Barnamenningardagar verða haldnir í Skagafirði dagana 5.-7. maí næstkomandi.  Barnamenningardagarnir eru hugsaðir sem hátíð fyrir börn á aldrinum 1 til 10 ára þar sem þeim gefst kostur á að sækja menningar og lista tíma. Boðið...
Meira