Skagafjörður

Hannah Kent fær ennþá heimþrá í Skagafjörðinn

Ungur ástralskur rithöfundur, Hannah Kent hefur að undanförnu vakið ómælda athygli fyrir sína fyrstu bók, Burial rites eða Náðarstund eins og hún kallast í íslenskri þýðingu. Hannh var skiptinemi á Íslandi á vegum Rótarý sam...
Meira

Tími til kominn að kveikja á perunni!

Misskilningur vill stundum vinda upp á sig og verða að ennþá stærri misskilningi, þannig er því alla vega háttað með perusölu Lionsklúbbs Sauðárkróks sem nú hefur tekist að eigna annars vega Lionsklúbbnum Björk í auglýsingu ...
Meira

Perusalan á vegum Lionsklúbbs Skagafjarðar

Í síðasta Sjónhorni slæddist inn meinleg villa þar sem auglýst var að Lionsklúbburinn Björk væri að fara af stað með perusölu. Hið rétta er að það er Lionsklúbbur Skagafjarðar sem stendur að perusölunni. Er beðist velvir...
Meira

Eldað fyrir Ísland á Norðurland vestra

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða um 50 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, r
Meira

Rigning eða slydda í dag

Norðaustan 10-15 og rigning eða slydda er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en mun hægari og úrkomulítið í innsveitum. Hiti 0 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan 8-18 m/s, hvassast á SA...
Meira

Körfuboltaveisla Tindastólsmanna í Síkinu

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í einhverja 18 mánuði fór fram í kvöld en þá kom lið Þórs frá Þorlákshöfn í heimsókn. Stólarnir voru snöggir í gang og áttu nánast óaðfinnanlegan leik í fy...
Meira

Stórtónleikar með Todmobile í kvöld

Hin landsþekkta og sívinsæla hljómsveit Todmobile verður með stórtónleika á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í kvöld. Hefjast þeir klukkan 21:00 og er miðasala við innganginn. Miðaverð er krónur 3000 og opnar húsið klukkan ...
Meira

Sveinbjörg ráðin atvinnuráðgjafi hjá SSNV

SSNV hefur ráðið Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur í starf atvinnuráðgjafa og tekur hún við starfi Gudrunar Kloes, sem lætur af störfum 1. desember nk. Norðanátt.is greinir frá þessu. Sveinbjörg er viðskiptafræðingur frá Bifrös...
Meira

COALESCE - Myndlistarsýning í Gúttó

COALESCE er sýning á nýjum listaverkum eftir listamenn sem um þessar mundir dvelja og starfa í Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd. Samkvæmt fréttatilkynnignu fjalla verkin um íslenska menningu, landslag og þjóðtrú út frá mismunandi...
Meira

Helga Rós með einsöngshlutverk í Don Carlo

Skagfirska sópran söngkonan Helga Rós Indriðadóttir fer með hlutverk Elísabetar í óperunni Don Carlo eftir Verdi sem verður frumsýnd í Hörpu eftir tæpa viku. Er þetta í fyrsta sinn sem Helga Rós fer með einsöngshlutverk hjá Ís...
Meira