Skagafjörður

KR-ingar urðu meistarar í Síkinu

Það fór svo að lokum að lið KR reyndist of sterkt fyrir Tindastólsmenn í kvöld þegar fjórði leikur liðanna fór fram í Síkinu á Króknum. Titillinn fór því annað árið í röð í Vesturbæinn og KR-ingar verðugir meistarar. ...
Meira

Fyllum Síkið í fjórða leik Tindastóls og KR í kvöld

Fjórði í úrslitaseríunni um Íslandsmeistaratitilinn er í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld og hefst að venju kl. 19:15. KR leiðir einvígið 2-1 en allt er opið enn. „Tindastólsstrákar ætla sér að mæta klárir ...
Meira

Fjölskyldumóti í Kubb og sundlaugapartýi frestað vegna körfuboltaleiks

Vegna leiks Tindastóls og KR í úrslitum meistaraflokks karla í körfubolta, hefur viðburðum á vegum Húss frítímans og sundlaugarinnar á Sauðarárkróki í dagskrá Sæluviku, fjölskyldumóti í Kubb og sundlaugapartýi, verið fresta
Meira

Námskeiðið Börn og umhverfi á vegum RKÍ

Rauði krossinn í Skagafirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 12-16 ára (fædd 1999 - 2003).  Á námskeiðinu, sem er 16 kennslustundir, er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við bör...
Meira

Sumardvalargestir í froststillunni

Vetrarlegt hefur verið um að líta í Skagafirði, sem og víðar, eftir að sumardagurinn fyrsti gekk í garð en fallegt getur verið í froststillum, líkt og þessar myndir frá Kára Gunnarssyni bera með sér. Myndirnar eru teknar af su...
Meira

Kirkjukvöld kirkjukórs Sauðárkrókskirkju

Kirkjukvöldið í Sauðárkrókskirkju er fastur liður á mánudagskvöldi í Sæluviku svo lengi sem elstu menn muna og hefst að þessu sinni kl. 20. Eins og áður er dagskráin fjölbreytt og metnaðarfull.  Gestasöngvari er hinn ungi og...
Meira

Sumarbingó fært fram um einn dag

Vegna körfuboltaleiks Mfl. Tindastóls verður sumarbingó 10. bekkjar Árskóla, sem átti að vera miðvikudaginn 29. apríl, fært fram um einn dag til þriðjudagsins 28. apríl kl. 20. Fjöldi góðra vinninga í boði! /Fréttatilkynning
Meira

Lætur af störfum eftir margra ára dygga þjónustu

Arna Kristjánsdóttir lét af störfum í Ráðhúsinu á Sauðárkróki fyrir helgi eftir margra ára dygga þjónustu. Á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar segir að Arna sé búin að starfa í Ráðhúsinu síðan um mitt ár 2003 eða í t...
Meira

Stóladrengir Íslandsmeistarar

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn þegar drengirnir mættu FSu í Stykkishólmi þar sem leikið var til úrslita. Það má með sanni segja að tímabilið hafi verið fullkomið hjá St...
Meira

Úrslit í Vísnakeppni gerð kunn á setningu Sæluviku

Sæluvika Skagfirðinga 2015 var formlega sett í Húsi frítímans í gær, sunnudaginn 26. apríl, og var það Stefán Vagn Stefánsson, formaður Byggðarráðs Svf. Skagafjarðar sem setti Sæluvikuna að þessu sinni. Rannveig Lilja Ólafsd
Meira