Skagafjörður

Allt klárt fyrir Sæluvikutónleika

Allt klárt fyrir Sæluvikutónleikana sem haldnir verða í kvöld í Íþróttahúsinu. Á tónleikunum sem standa í rúma tvo tíma verða flutt 24 íslensk Dægurlög af hópi frábærra tónlistarmanna. „Aldrei hefur verið sett upp stær...
Meira

„Exelskjöl vinnuveitenda breyta engu“

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar Iðju og formaður Starfsgreinasambands Íslands flutti hátíðarræðu á fundi stéttarfélaganna í Skagafirði í dag, sem haldinn var í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann...
Meira

Miðasala hafin á mergjað „show“ í Sæluviku

Miðasalan er hafin á Sæluvikutónleikana sem haldnir verða Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 1. maí. „Ég ætla að leyfa mér að fullyrða það að það hefur ekki verið gert stærra „show“ í Skagafirði,“ sagði Adam Sm...
Meira

Stútfull Sæluvikudagskrá morgundagsins

Það er heill hellingur af áhugaverðum og spennandi viðburðum á dagskrá í Sæluviku Skagfirðinga á morgun, 1. maí. Til dæmis opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann, Bútasaumssýning í Kakalaskála, 50 ára afmæli Skagfirðingasveita...
Meira

Seinni sýning „Það er að koma skip“ í Miðgarði í kvöld - myndir

Önnur sýningin af tveimur af söngleiknum, Það er að koma skip, sem leikhópurinn Frjósamar freyjur og frískir menn frumsýndi fyrir fullu húsi í Höfðaborg á Hofsósi sl. sunnudag, fer fram í Menningarhúsinu Miðgarði kl. 20:30 í k...
Meira

,,Passa að þrífa húðina mína mjög vel bæði kvölds og morgna"

Þóra Rut Jónsdóttir er 22 ára gömul Sauðárkróksmær en er núna búsett í Kópavoginum. Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur úr HR í janúar og byrjaði nýlega að vinna sem verkefnastjóri hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem...
Meira

Góð skemmtun á Sæluviku - svipmyndir frá frumsýningu

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi gamanleikinn Barið í brestina sunnudaginn 26. apríl sl. eftir Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Sýning fór fram með glæsibrag, gestir skemmtu sér vel og mátti heyra hlátraske...
Meira

„Alltaf verið draumur okkar að fara út í sjálfboðastarf“

„Við vorum í mánuð úti í þetta skiptið. Það er erfitt að segja hvernig en þetta hefur breytt sýn okkar á lífið, maður lærir að meta það sem maður hefur mikið betur. Bara að fá að sjá og kynnast þessum krökkum - allri...
Meira

Teitur Árnason sigurvegari Skagfirsku mótaraðarinnar

Fjórða og síðasta mót Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi þar sem keppt var í fjórgangi. Það var Teitur Árnason sem stóð upp úr sem sigurvegari mótaraðarinnar í 1. flokki en hann v...
Meira

Verkfallsaðgerðir hefjast kl. 12 á hádegi

16 félög Starfsgreinasambandsins hefja verkallsaðgerðir á hádegi í dag, fimmtudaginn 30. apríl, en þá munu um 10.000 manns leggja niður störf víðs vegar um landið. Innan starfsgreinasambandsins eru m.a. Aldan stéttarfélag í Skaga...
Meira