Skagafjörður

„Jóga er fyrir alla, galdurinn felst bara í því að finna sér jógategund við sitt hæfi“

Jógakennarinn og viðskiptafræðingurinn Sólveig Þórarinsdóttir frá Sauðárkróki er Skagfirðingur í húð og hár, ættuð úr Hegranesi og Unadal á Höfðaströnd. Hún opnaði nýlega Sólir jóga og heilsusetur í Örfirisey og bý
Meira

Ágóði nýtist í þágu ungra fíkla og barna alkóhólista

Árleg álfasala SÁÁ hófst í gær 6. maí og stendur fram á sunnudag.  Hún er nú haldin í 26. skipti. Álfasalan er stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ. Alls eru um 20% af kostnaði við alla áfengismeðferð á vegum samtakanna greidd ...
Meira

Þungar áhyggjur af áhrifum verkfallsins

Fagráð um velferð dýra hefur lýst yfir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls dýralækna og hvetur Matvælastofnun til þess að hafa náið eftirlit með velferð eldisdýra á meðan á verkfalli stendur. Þetta kemur fram...
Meira

„Kröfurnar fullkomlega eðlilegar og sanngjarnar“

„Menn eru mjög staðfastir og mér sýnist menn almennt vera að virða verkföll,“ sagði Þórarinn Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði, þegar Feykir sló á þráðinn í dag. Verkfallsaðgerðir hófust á mið...
Meira

Hjólað í vinnuna fer af stað í dag

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna dagana 6. – 26. maí, í þrettánda sinn. Í fréttatilkynningu segir að landsmenn hafa tekið góðan þátt í verkefninu og mikil auk...
Meira

Önnur lota verkfallsaðgerða hófust á miðnætti

Önnur lota í boðuðum verkfallsaðgerðum hófst á miðnætti en þá lögðu rúmlega 10 þúsund félagar Starfsgreinasambandsins niður vinnu. Innan sambandsins eru m.a. Aldan stéttarfélag í Skagafirði og Stéttarfélagið Samstaða á...
Meira

„Grafalvarlegt ástand í íslenskum landbúnaði“

Í gær fundaði stjórn Bændasamtaka Íslands vegna þess ástands sem upp er komið í íslenskum landbúnaði, en samkvæmt fréttatilkynningu er það grafalvarlegt. Verkfall dýralækna hjá Matvælastofnun geti hreinlega knúið sum búanna...
Meira

Miðasala á Drangey Music Festival fer vel af stað

Miðasala er hafin á Drangey Music Festival, nýrrar tónlistarhátíðar í Skagafirði sem haldin verður síðustu helgina í júní í sumar. Miðasalan fer vel af stað, að sögn Áskels Heiðars Ásgeirssonar hjá Viðburðaríkt ehf., og...
Meira

Sunnudagur til Sælu

Sæluvikunni lýkur í dag, sunnudag, með metnaðarfullri dagskrá líkt og hina dagana. Hefst hún á kynningu á sjóböðum við svæði Siglingaklúbbsins Drangeyjar á Sauðárkróki. Er það Benedikt Lafleur sem kynnir sjóböð fyrir byrj...
Meira

Mælavæðing Skagafjarðarveitna

Árið 2014 hófu Skagafjarðarveitur mælavæðingu í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Verkið hófst á útskiptingu eldri mæla á Hofsósi og Hólum en á þeim stöðum hefur heitt vatn verið selt skv. mæli frá upphafi. Síðustu v...
Meira