Skagafjörður

Skíða- og brettaæfingar að hefjast

Skíðasvæðið í Tindastóli opnar föstudaginn 14. nóvember nk. og mun fyrsta æfinga vetrarins verða á laugardeginum 15. nóvember frá kl. 13-15. Sigurður Bjarni Rafnsson sér um skíðaæfingarnar og Ívar og Elí um brettaæfingar. Sa...
Meira

Léttskýjað og frost í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Austan 3-10 m/s og léttskýjað er í landshlutanum, en stöku él við sjóinn. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Lárus Ástmar Hannesson nýr formaður LH

Lárus Ástmar Hannesson frá hestamannafélaginu Snæfellingi er nýr formaður Landssambands hestamannafélaga. Þrjú framboð bárust til formennsku samtakanna, frá Lárusi Ástmar Hannessyni, Stefáni G. Ármannssyni, Dreyra og Kristni Huga...
Meira

Ársþingi LH haldið áfram um helgina

Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið í Reykjavík. Kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins. Skemmst er að minnast að þinginu, sem fram fór á Selfossi um...
Meira

Ný stjórn SSNV tekin til starfa

Nýkjörin stjórn SSNV hefur haldið sína fyrstu fundi og að sögn Adolf Berndsen reiknar stjórnin með að auglýst verði eftir framkvæmastjóra samtakanna um næstu helgi. Í september hafði fráfarandi stjórn auglýst eftir framkvæmdas...
Meira

Skíðasvæðið opnar í lok næstu viku

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindastóli föstudaginn 14. nóvember nk. ef veður leyfir. „Það lýtur ágætlega út með snjó og við vonumst til að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir eins og við eigum skilið,“...
Meira

Óveður á Vatnsskarði

Norðaustan 10-18 er á Ströndum og Norðurland vestra, hvassast á annesjum og él. Hiti 1 til 4 stig, en um frostmark síðdegis. Úrkominna á morgun og frost 1 til 5 stig. Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum en...
Meira

Sterkur sigur á ÍR í Breiðholtinu

Tindastóll bar í kvöld sigurorð af ÍR-ingum í Hertz-hellinum í Seljaskóla í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar. Stólarnir náðu smá forskoti í öðrum leikhluta og bættu við í þeim þriðja. Heimamenn söxuðu á forskotið á lo...
Meira

Spennandi tómstundanámskeið

Faxatorgið á Sauðárkróki iðar af lífi þessa dagana, eins og segir á heimasíðu Farskólans, sem er þar til húsa. Mikið úrval tómstundanámskeiða er auglýst um þessar mundir, auk þess sem nám og þjálfun í bóklegum greinum he...
Meira

Ráðgefandi hópur um aðgengismál

Á fundi byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í morgun var lögð fram tillaga um að stofnaður verði ráðgefandi hópur um aðgengismál í sveitarfélaginu fyrir byggðarráð og eignarsjóð. Hópurinn verði skipaður tveimur fu...
Meira