Skagafjörður

Álftagerðisbræður með aukatónleika í Hörpu

Uppselt er orðið á tónleika með Álftagerðisbræðrum sem auglýstir voru í Eldborgarsal Hörpu sunnudagskvöldið 13. apríl. Búið er að bæta við aukatónleikum fyrr um daginn og hefjast þeir kl. 16:00. Á tónleikunum munu bræður...
Meira

Vilja draga úr tjóni af völdum álfta og gæsa

Búnaðarsamband Skagfirðinga vill að ráðist verði í aðgerðir til þess að draga skipulega úr tjóni af völdum álfta og gæsa. Með aukinni kornrækt hefur álftastofninn a.m.k. tvöfaldast síðan árið 1980 og ekki er séð fyrir en...
Meira

Fjöldi minja þegar horfnar í hafið

Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga hefur unnið að skráningu skagfirskra strandminja undanfarin tvö ár en niðurstöður rannsókna árin 2012 og 2013 sýna að um 40% fornleifa á svæðinu eru í mikilli hættu sökum landbrots. „Lj...
Meira

Heita vatnslaust á Hólavegi

Við Hólaveg 9 á Sauðárkróki er bilun í heitavatnslögn sem gerir það að verkum, að loka þarf fyrir heita vatnið meðan gert er við. Heita vatnslaust er frá Hólavegi 11 og út að Hólavegi 2, samkvæmt fréttatilkynningu frá Skaga...
Meira

Grunnskólamótið hefst um næstu helgi

Nú styttist í grunnskólamótið, þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum hestamennsku. Mótið nær yfir allt Norðurland vestra og fara keppnir fram á Blönduósi, Hvammstanga og Sauðárkróki. Keppnisdagar eru eftirfarandi: 9. mars á Bl
Meira

Sætaferðir á nágrannaslag af bestu gerð

Nágrannaliðin Tindastóll og Þór Ak mætast í meistaraflokki karla í körfu á Akureyri nk. föstudagskvöld en boðið verður upp á sætaferðir á leikinn. „Það er algjör skylda að fólk nýti sér þetta og sýni strákunum stuðn...
Meira

Fær styrk til eflingar barna- og unglingastarfs

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar samþykkti að styrkja Skákfélag Sauðárkróks um 200 þúsund krónur á fundi sínum þann 27. febrúar síðastliðinn. Samkvæmt fundargerð nefndarinnar er styrkurinn veittur til eflingar st...
Meira

Með mörg járn í eldinum

Sigríður Hjaltadóttir á Sólbakka í Húnaþingi vestra er í opnuviðtali 8. Tölublaðs Feykis sem út kom síðasta fimmtudag. Sigríður ræðir m.a. um stöðu umhverfismála á svæðinu og starfsemi Ferðamálasamtaka Norðurlands vestr...
Meira

Ófært á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi eru víða auðir á láglendi en hálkublettir eða hálka á fjallvegum og víða inn til landsins.  Ófært er á Þverárfjalli og  á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Siglufjarðar en verið er að opna. Á Strön...
Meira

Hræddar um að renna niður gilið

Þrjár stúlkur sluppu ómeiddar þegar bíll þeirra valt á Þverárfjallsvegi um síðustu helgi. Bíllinn valt þrjár til fjórar veltur, út fyrir veg, og stöðvaðist á hjólunum á gilbarmi. „Mikið Guðs lán að ekki varð þarna da...
Meira