Álftagerðisbræður með aukatónleika í Hörpu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
03.03.2014
kl. 16.35
Uppselt er orðið á tónleika með Álftagerðisbræðrum sem auglýstir voru í Eldborgarsal Hörpu sunnudagskvöldið 13. apríl. Búið er að bæta við aukatónleikum fyrr um daginn og hefjast þeir kl. 16:00.
Á tónleikunum munu bræður...
Meira
