Skagafjörður

Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu hafin

Hafin er atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara en hún er viðauki við kjarasamning sem undirritaður var 21. desember 2013 en félagsmenn Öldunnar á almennum markaði felldu.   Atkvæðagreiðsla um tillöguna hófst á sk...
Meira

Árshátíð Léttfeta

Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta í Skagafirði verður haldin í hátíðarsal félagsins í Tjarnabæ föstudaginn 14. mars og hefst hún kl 20:00. Á dagskrá er matur, skemmtiatriði og gleði og söngur fram eftir nóttu, eins og s...
Meira

Helga Rós á hádegistónleikum

Skagfirska söngkonan Helga Rós Indriðadóttir kom fram á hádegistónleikum í Hafnarborg, ásamt Antoníu Hevesí og fluttu þær aríur nokkurra vonsvikinna kvenna. Yfirskrift tónleikanna var „Andlit ástarinnar“ en aríurnar eru úr ó...
Meira

Arnar Bjarki í knapakynningu

Sunnanmaðurinn sem rekur ættir sínar í Skagafjörðinn, Arnar Bjarki Sigurðarson, er í knapakynningu í áttunda tölublaði Feykis sem út kom síðastliðinn fimmtudag. Arnar Bjarki er einn af þeim fjórum sem eru nýir inn í KS-deildina...
Meira

KS deildin á miðvikudaginn - leiðréttur ráslisti

Annað keppniskvöld Skagfirsku mótaraðarinnar verður á miðvikudagskvöldið kemur í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, ungmennaflokki, T7 unglingaflokkur og T7 barnaflokkur. Eftirfarandi eru rás...
Meira

Af beikoni og fleiri áhugasviðum

Nemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla byrjaðu á nýju verkefni í lok janúar, þar sem að þau vinna með áhugasvið sitt. Þau fá eina kennslustund í viku í þessa vinnu. Nemendurnir völdu sér efni eftir áhugasviði hvers og eins, se...
Meira

Hólaskóli tekur þátt í háskólakynningum

Háskóladagurinn 2014 var haldinn í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni kynntu allir opinberu háskólarnir á landsbyggðinni námsframboð sitt á sama stað, Háskólatorgi Háskóla Íslands. Sagt er frá þessu á vef Hó...
Meira

Öll starfsemi Árskóla undir eitt þak

Á fimmtudaginn í síðustu viku var sögulegum áfanga náð þegar Árvist opnaði í nýju húsnæði í gömlu félagsaðstöðunni í kjallara Árskóla. Nú er starfsemi Árskóla loksins komin öll undir eitt þak við Skagfirðingabrautin...
Meira

Vegir auðir í Húnavatnssýslum

Vegir í Húnavatnssýslum eru að heita má auðir en hálka er á Þverárfjalli og éljagangur á Vatnsskarði. Það er snjóþekja og ofankoma á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 8-13 m/s og 5-10 og snjókoma eð...
Meira

Tindastólsmenn komnir upp í úrsvalsdeildina í körfubolta

Það varð ljóst eftir að lið Hattar á Egilsstöðum sigraði Þór Akureyri í kvöld í 1. deild karla í körfubolta að Tindastólsmenn hafa tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni í haust, burtséð frá því hvernig síðustu tveir leik...
Meira