Skagafjörður

Gæruhljómsveitir - Funk that shit

Funk that shit verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum það sem að er kallað “instrumental” ...
Meira

Alvarlegt flugslys á Akureyri

Lítil flugvél brotlenti á Hlíðarfjallsvegi rétt fyrir ofan Akureyrarbæ á athafnasvæði Bílaklúbbs Akureyrar á öðrum tímanum í dag. Flugvélin var frá Mývatni og var í sjúkraflugi, þrír voru um borð í vélinni.   Tvei...
Meira

Gæruhljómsveitir - Dusty Miller

Dusty Miller verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.   Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Rokk/popp/rótgróin bráðin framtíðarmúsík...
Meira

Helgihald um verslunarmannahelgina

Á morgun, sunnudaginn 4. ágúst, verður messað í Hóladómkirkju kl 11:00. Sr Sólveig Lára Guðmundsdóttir messar og Kristín Árnadóttir djákni þjónar fyrir altari. Sr Gylfi Jónsson spilar undir söng. Engir tónleikar verða þennan...
Meira

Ferðafélag Skagfirðinga í gönguferð

Laugardaginn 3. ágúst mun Ferðafélag Skagfirðinga standa fyrir gönguferð þar sem farið verður frá Illugastöðum í Laxárdal, gengið suður Skálárhnjúksdal að Trölla og niður Kálfárdal. Mæting er klukkan níu þar sem ekið ...
Meira

Afhjúpuðu mótmælaskilti

Í gær var afhjúpað á Arnarstapa í Skagafirði skilti þar sem fyrirhugaðri lagningu Blöndulínu 3 um héraðið er mótmælt. Það voru Ragnheiður Jónsdóttir frá Víðimýrarseli og sonur hennar Kári Snædal sem afhjúpuðu skiltið,...
Meira

Aukin þjónusta í Íbúagátt Skagafjarðar

Í Íbúagáttinni geta viðskiptavinir sveitarfélagsins nú séð afrit útgefinna reikninga á viðkomandi kennitölu, ásamt því að sjá hreyfingar viðskiptareiknings. Aðgangurinn er fyrir alla einstaklinga 18 ára og eldri sem og lögað...
Meira

Úrslit frá Svaða

Bæjar-, firma- og töltkeppninni Svaða var haldin föstudaginn 19 júlí sl. Við birtum hér úrslit mótsins þó nokkuð sé um liðið. Bæjarkeppni 1. Heimir Sindri Þorláksson - Elva frá Langhúsum 2. Aron Ingi Halldórsson - Randver ...
Meira

Kristján Jóhannsson syngur á Hólahátíð

Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning Hólahátíðar og 250 ára afmælis elstu steinkirkju landsins, Hóladómkirkju. Á hátíðinni verður fjölbreytt dagskrá sem hefst kl 17 föstudaginn 16. ágúst og stendur til sunnudagsins ...
Meira

Mette Mannseth fyrst kvenna til að verða meistari í FT

Mette Mannseth, reiðkennari á Þúfum í Óslandshlíð i Skagafirði, tók meistarapróf félags tamingamanna í dag og er hún fyrst kvenna til að gera. Prófið fór fram á Hólum í Hjaltadal. A vefnum hestafréttir.is segir að Mette ha...
Meira