Skagafjörður

Hrossakjötsmarkaðir að taka við sér

Markaðir fyrir hrossakjöt erlendis eru nú að taka við sér og er eftirspurn talsverð, að því er fram kemur á vef SAH afurða í dag. Af þeim sökum geta SAH afurðir tekið hressilega á móti fullorðnum hrossum til slátrunar út ág
Meira

Gæruhljómsveitir - Sometime

Sometime verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sometime spilar raf popp með einhverntímann áhrifum. Hefu...
Meira

Bókasafnið lokað í dag

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað í dag, miðvikudaginn 31. júlí. Bókasafnið verður lokað í dag vegna bilunar í móðurtölvu. Héraðsbókasafn Skagfirðinga Safnahúsinu 550 Sauðárkróki s. 4535424 bokasafn@skagafjordu...
Meira

Sigur á Húsavík - næsti leikur á fimmtudaginn kl.18

Laugardaginn 27. júlí sl. mættu Stólarnir liði Völsungs á Húsavík. Stólarnir byrjuðu leikinn vel og á 4. mínútu skoraði Jordan Branco fyrsta markið í leiknum og staðan 0-1 fyrir Tindastól. Á 31. mínútu skoraði Chris Tsonis a...
Meira

Opið hús í Listasetrinu Bæ

Í kvöld verður opið hús hjá Listasetrinu á Bæ á Höfðaströnd. Að vanda getur að líta afrakstur þeirra listamanna sem þar hafa dvalist undanfarnar vikur, en fimm listamenn dvelja þar hverju sinni.  Opið verður frá kl 20-22.
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ - myndir

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur á Sauðárkróki dagana 22. til 26. Júlí sl. 20 krakkar tóku þátt í skólanum að þessu sinni. Þau komu víða að, flest frá Skagafirði en einnig frá Hólmavík og Reykjavík. Þjálfarar...
Meira

Jafntefli hjá stelpunum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liðsmönnum Fram í Reykjavík í gærkveldi. Bryndís Rún Baldursdóttir kom Stólunum yfir á 35. mínútu, en á 70. mínútu jafnaði Dagmar Ýr Arnardóttir metin fyrir Framstúlkur. Lokatölur...
Meira

Tvenn verðlaun til Skagfirðinga

Eins og grein var frá á vef Tindastóls í gær fór aðalhluti meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fram á Þórsvelli á Akureyri um síðustu helgi. Keppendur voru um 150, þar af 5 frá UMSS. Tveir keppendanna frá UMSS unnu til ver...
Meira

Nýr vefur sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ný vefsíða sveitarfélagsins Skagafjarðar fór í loftið á dögunum. Þar er sem fyrr að finna upplýsingar sem lúta að stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélagsins, atburðadagatal, ýmis eyðublöð og fleira sem íbúar sveitarfélags...
Meira

Sterkur barnaflokkur á Fákaflugi - Myndband

Fákaflug fór fram á Vindheimamelum 26. - 28. júlí 2013 og tókst vel. Athygli vakti hve sterkur barnaflokkurinn var en þar sáust óvenju háar einkunnir. Börnin voru vel ríðandi og sýndu hrossin af mikilli fagmennsku. Guðmar Freyr Magn...
Meira