Skagafjörður

Sterkur barnaflokkur á Fákaflugi - Myndband

Fákaflug fór fram á Vindheimamelum 26. - 28. júlí 2013 og tókst vel. Athygli vakti hve sterkur barnaflokkurinn var en þar sáust óvenju háar einkunnir. Börnin voru vel ríðandi og sýndu hrossin af mikilli fagmennsku. Guðmar Freyr Magn...
Meira

Gæruhljómsveitir - Blind Bargain

Blind Bargain verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.   Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum mestmegnis blues-skotið rokk. Við sækju...
Meira

Fákaflug 2013 - úrslit

Síðastliðna helgi fór Fákaflug 2013 fram á Vindheimamelum. Um 150 keppendur öttu kappi með alls um 180 skráningar. Veðrið lék við mótsgesti og hestakosturinn var frábær og oft á tíðum var mjótt á munum. Má til dæmis nefna a
Meira

Skipuleggjendur Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa við að setja upp tónleikastaðinn í vikunni fyrir hátíðina, 12. til 15. ágúst nk. Einnig er óskað eftir sjálfboðaliðum til að aðsto
Meira

Gæruhljómsveitir - The Royal Slaves

Hljómsveitin The Royal Slaves mun stíga á svið á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár. Feykir mun birta stuttar kynningar á hljómsveitunum sem koma fram á Gærunni næstu daga. Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni ykkar? Eins og nú...
Meira

Hvöt/Tindastóll sigraði í 4. flokki kvenna 7 manna bolta á Reycup

Hvöt/Tindastóll sendi sameiginlegt lið til keppni á Reycup í 4. flokki kvenna. Um var að ræða 7 manna lið en 9 stelpur fóru á mótið. 4 stelpur frá Hvöt, 4 stelpur frá Tindastóli og ein stelpa frá Skagaströnd. Liðið mætti til ...
Meira

Skagafjarðarrallið - Sigurður Bragi og Ísak sigra

Þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á MMC Lancer Evo 7 komu svo sannarlega, sáu og sigruðu Skagarfjarðarrallýið í ár en þeir héldu forystu sinni frá fyrstu sérleið og út alla keppnina með þónokkrum yfirburðum...
Meira

Stóraferð Léttfeta 9. til 11. ágúst 2013

Farið verður í stóru ferðina 9. til 11. ágúst nk. Lagt verður af stað frá Mællifellsrétt föstudaginn 9.ágúst klukkan 13:00 og riðið í Galtará um Mælifellsdal, þar munu húsráðendur bíða með dýrindis mat. Laugardaginn 1...
Meira

Skagafjarðarrallið hefst í dag

Í ár eru 16 áhafnir skráðar til leiks í annarri umferð Íslandsmótsins og stendur Bílaklúbbur Skagafjarðar að rallinu með aðstoð HENDILS ehf. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl.18:00 á föstudaginn. Fy...
Meira

Undirbúningur Gærunnar á lokasprettinum

Þetta er fjórða árið í röð sem Gæran er haldin, en hún fer fram í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. til 17. ágúst nk. Nú styttist óðum í tónlistarhátíðina Gæruna og að sögn Laufeyjar Kristínar Skúlad
Meira