Skagafjörður

Úrslit í British Open comes to Sauðárkrókur

British Open comes to Sauðárkrókur fór fram sunnudaginn 21. júlí. Keppendur voru 16 frá GSS, GKG, GV og GR. Leikfyrirkomulagið var höggleikur með forgjöf. Keppendur drógu sér spilafélaga úr hópi atvinnumanna á Opna Breska meistara...
Meira

Antonie Proctor nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningi við bandarískan leikmann að nafni Antonie Proctor. Antonie er fæddur á því herrans ári 1987 og er hann 191 sm á hæð, fjölhæfur bakvörður. Hann kemur úr annaradeildarsk...
Meira

Vinningshafar í happdrætti meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastól stóðu fyrir happdrætti á heimaleik sl. sunnudag. Eftirfarandi númer/aðilar voru dregnir úr happdrættinu:   70 þús kr. gjafabréf frá VITA  - 178 Margrét Aðalsteinsdóttir Leikhúsmiðar...
Meira

Ár á Norðurlandi vatnsmiklar

Mjög mikið vatn er í ám á Norðurlandi og Austurlandi. Óvenjulega mikið rennsli er í Skjálfandafljóti og í Vestari- og Austari-Jökulsá, að því er fram kemur á mbl.is í dag. Er haft eftir Kristjönu Eyþórsdóttur, sérfræðingi...
Meira

Geirmundur með jólaplötu í smíðum

Skagfirski tónlistarmaðurinn Geirmundur Valtýsson vinnur nú að jólaplötu með frumsömdum lögum og hyggst gefa hana út fyrir næstu jól. Síðasta plata Geirmundar kom út árið 2008 en nú er hann kominn með lög og texta í jólaplö...
Meira

Nýr hljómdiskur Gísla Þórs kominn út

Út er kominn hljómdiskurinn "Bláar raddir". Diskurinn inniheldur 10 lög Gísla Þórs Ólafssonar við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bók Geirlaugs, "Þrítengt" sem kom út árið 1996. Upptökur fóru fram í Stúdíó Benmen á Sauðá...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið fór fram á Hliðarendavelli laugardaginn 20.júli í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru 52 og var leikfyrirkomulagið punktakeppni með og án forgjafar og einn opinn flokkur með forgjöf. Verðlaun voru veitt fyrir ...
Meira

Veiðileyfi til sölu í Laxá

Laxasetur Íslands er enn með veiðileyfi til sölu í Laxá í Skefilsstaðahreppi. Um er að ræða: 23. júlí 2013 Svæði 2 fyrir hádegi. Svæði 1 eftir hádegi. 26. júlí 2013 Svæði 2 fyrir hádegi. Svæði 1 eftir hádegi. 30. jú...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - myndband

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fjórða árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. til 17. Ágúst 2013. Gæran er lítil hátíð sem leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlis...
Meira

„Það gerir enginn gull úr skít“

Í gær, mánudaginn 22. júlí afhenti Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðstjóri hjá Matís, Einari Kristni Guðfinnssyni forseta Alþingis 63 eintök af bæklingnum „Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski“, sem Matís lét endurprenta n...
Meira