Skagafjörður

Heitavatnslaust í Túna- og Hlíðahverfum

Heitavatnslaust er í Túnahverfi og Hlíðahverfi á Sauðárkróki vegna bilunar, Vatnslaust verður frá kl.13:00 og fram eftir degi í dag, fimmtudaginn 1.ágúst, vegna bilunar í stofnlögn að dælustöð 2 sem dælir vatni í Túna-og Hlí...
Meira

Tindastólsmenn komnir í toppbaráttuna í 1. deild

Tindastóll og Þróttur Reykjavík áttust við í 1. deild karla í fótbolta á Sauðárkróksvelli í kvöld og leikurinn mikilvægur báðum liðum. Með sigri gátu Stólarnir lyft sér örlítið upp fyrir liðin í fallbaráttunni og í ra...
Meira

Þurrt en fremur kalt

Búast má við þurri en ef til vill fremur kaldri verslunarmannahelgi á Norðurlandi vestra. Þar eru engar skipulagðar útihátíðir að þessu sinni, en þeir sem kjósa notalega útilegustemmingu ættu að geta fundið eitthvað við sitt ...
Meira

Blanda og Miðfjarðará á góðu róli

Blanda heldur þriðja sætinu sem aflahæsta laxveiðiá landsins þetta sumarið en í gær voru komnir 1929 laxar úr ánni, sem er rúmlega helmingi fleiri en veiddust allt sumarið í fyrra. Á tæplega fjörtíu ára tímabili hefur veiðin ...
Meira

Gæruhljómsveitir - Baggabandið

Baggabandið verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sexysveitafönkrokk   Hefur einhvern tímann eitthva...
Meira

Skólastjóraskipti í Varmahlíð

Í dag lét Ágúst Ólason skólastjóri af störfum sem skólastjóri Varmahlíðarskóla í Skagafirði, eftir tveggja ára starf. Hann afhenti nýjum skólastjóra, Álfheiði Freyju Friðbjarnardóttur, lyklana að skólanum í dag. Á fés...
Meira

Fluttu litla stúlku á sjúkrahús

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti eins árs gamla stúlku á Landspítalann um hálf ellefu leytið í gærkvöldi en litla stúlkan hafði slasast á Hvammstanga. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hafði stúlkan fengið höfuðh
Meira

Higgins mun þjálfa mfl. kvenna í vetur

Körfuknattleiksdeild Tindastóls var búin að semja við þjálfarann Tane Spasev að koma til landsins og þjálfa meistaraflokk kvenna á komandi leiktíð. Fyrir rúmum tveimur vikum kom þó upp sú staða að Spasev gat ekki séð sér fær...
Meira

Hrossakjötsmarkaðir að taka við sér

Markaðir fyrir hrossakjöt erlendis eru nú að taka við sér og er eftirspurn talsverð, að því er fram kemur á vef SAH afurða í dag. Af þeim sökum geta SAH afurðir tekið hressilega á móti fullorðnum hrossum til slátrunar út ág
Meira

Gæruhljómsveitir - Sometime

Sometime verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sometime spilar raf popp með einhverntímann áhrifum. Hefu...
Meira