Skagafjörður

Fákaflug 2013: Dagskrá og ráslistar

Í dag hefst hið árlega Fákaflug sem haldið er af hestamannafélögunum þremur í Skagafirði. Það er frítt inn á mótið svo það er um að gera fyrir áhugamenn að taka rúnt á Vindheimamela. Hér að neðan má sjá dagskrá mótsin...
Meira

Golfnámskeið með Mark Irving

Mark Irving golfkennari mun bjóða upp á golfnámskeið á Sauðárkróki í næstu viku. Um er að ræða fjölbreytta golfkennslu þar sem kenndar eru fimm 45 mínútna kennslustundir. Farið verður yfir löngu höggin, löng járn, brautarky...
Meira

Nýr starfsmaður hjá SSNV

Laufey Kristín Skúladóttur hefur verið ráðin í starf atvinnuráðgjafa á Sauðárkróki hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Hún er með BA í hagfræði frá Háskóla Íslands og Meistaragráðu í stjórnun nýsköpuna...
Meira

Helgistund í Grafarkirkju á Höfðaströnd

Hin árlega helgistund í Grafarkirkju á Höfðaströnd verður haldin að kvöldi næstkomandi sunnudags, þann 28. júlí, kl. 20. Grafarkirkja, sem stendur í mynni Deildardals, er á meðal elstu guðshúsa landsins og eitt fágætasta hús s...
Meira

María Björk mun hefja störf hjá N4

María Björk Ingvadóttir, frístundastjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Skagafirði er komin í ársleyfi frá störfum. María Björk hefur verið ráðin hjá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri til eins árs. Í framhaldi af rá
Meira

Sveitasæla 2013

Sveitasæla 2013, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verður haldin laugardaginn 24. ágúst n.k. Sýningin verður með heðfðbundnu sniði, þar koma saman bændur og búalið, ásamt vinnuvélasýnendum og handverksfólki, sýna sig og sj...
Meira

Unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi hefst í dag

Unglistarhátíðin Eldur í Húnaþingi hefst í dag og stendur hún fram á laugardagkvöld. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003. Nánast öll vinna við undirbúning hátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu af íbú...
Meira

Árlegt hippaball á Ketilási

Hið árlega hippaball verður á Ketilási laugardagskvöldið 27. júlí. Hefst það stundvíslega með því að blásið verður til friðarsöngs á túninu við samkomuhúsið. Hljómsveitin blek og byttur leikur fyrir dansi, Aldurstakmark ...
Meira

Kirkjugarðsrannsókn á Stóru-Seylu

Nú fer fram, annað sumarið í röð, fornleifauppgröftur á 11. aldar kirkjugarði á Stóru-Seylu á Langholti, Skagafirði. Rannsóknin mun taka þrjár vikur og að henni koma 10 manns, sérfræðingar og nemar bæði innlendir og erlendir....
Meira

Sögustund á Víðimýri

Félagar á Sturlungaslóð standa fyrir sögustund á Víðimýri í kvöld kl 20:00. Sögumaður er Þór Hjaltalín. Þetta er síðasta sögustundin í sumar, en þær hafa verið á hverju miðvikudagskvöldi í júlí. Aðgangur er ókeypis ...
Meira