Skagafjörður

Öruggur sigur hjá stelpunum

Víkingur Ólafsvík kom í heimsókn á Tinstastólsvöll í dag, sunnudaginn 21. júlí og þrátt fyrir að það væri yfir 20 stiga hiti og sól, þá sáu gestirnir aldrei til sólar í leiknum. Strax á fyrstu mínútum leiksins sýndu Ti...
Meira

Sjö marka tryllir sem endaði með sigri Tindastóls

Tindastóll og Leiknir Reykjavík mættust í bráðfjörugum fótboltaleik á Sauðárkróksvelli í dag. Kjöraðstæður voru til knattspyrnuiðkunar, stillt veður og mátulega hlýtt til að leikmenn gætu sýnt góða takta og vel færi um
Meira

Fótboltaleikir helgarinnar

Næsti leikur sameiginlegs liðs Kormáks og Hvatar í meistaraflokki karla í knattspyrnu fer fram á Blönduósvelli í kvöld, föstudagskvöldið 19. júlí, og hefst leikurinn kl. 20:00. Þar tekur liðið á móti liði KB. Liðin hafa áðu...
Meira

Búast má við rafmagnstruflunum í nótt

Búast má við rafmangstruflunum á Sauðárkróki og í Skagafirði í nótt, aðfararnótt laugardagsins 20. júlí frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í aðveitustöð, segir í tilkynningu frá Rarik á Norðurlandi.
Meira

Réttarstjóra vantar

Réttarstjóra vantar í fjárrétt Kjötafurðastöðvar KS fyrir komandi haust. Starf réttarstjóra felur, meðal annars, í sér verkstjórn í rétt, samskipti við bændur og skráningu innleggs. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustu...
Meira

Áhöfnin á Húna II með tónleika í gærkveldi

Áhöfnin á Húna II sigldi í Sauðárkrókshöfn í gærmorgun og héldu síðan tónleika á höfninni í gærkveldi. Mikill fjöldi var mættur á höfnina til að sjá listamennina á áhöfninni spila og styrkja gott málefni, en allur a
Meira

Tvö golfmót um helgina

Á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki fara fram tvö mót um helgina. Á laugardag er Opna Steinullarmótið og á sunnudag verður íslenska útgáfan af The Open leikin en mótið fer þannig fram að keppendur draga nafn eins kylfings sem er
Meira

Lágheiðin opin

Vegagerðin hefur rutt snjóinn burt af Lágheiðinni, en það er gamla leiðin milli Ketiláss og Ólafsfjarðar, eða Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, en vegurinn er ómalbikaður að mestu leyti. Skemmtileg leið og fallegt að keyra í gó
Meira

Ærslabelgur í Varmahlíð

Í sumar eignaðist tjaldsvæðið í Varmahlíð nýtt leiktæki sem notið hefur gríðarlegra vinsælda, svokallaðan ærslabelg. Hildur Magnúsdóttir ásamt manni sínum, Halldóri Gunnlaugssyni, rekur fyrirtækið Álfaklett, sem aftur rekur...
Meira

Áhöfnin á Húna komin í land

Áhöfnin á Húna mætti á Sauðárkrókshöfn klukkan tíu í morgun. Karlakórinn Heimir tók á móti áhöfninni með söng sínum og margir lögðu leið sína á bryggjuna til að bjóða þau velkomin. Blaðamaður Feykis lét sig ekki v...
Meira