Djúpmenn stöðvuðu Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.07.2013
kl. 22.07
Ekki tókst Tindastólsmönnum að fylgja eftir góðum sigri gegn Haukum í kvöld þegar Stólarnir léku við lið BÍ/Bolungarvíkur fyrir vestan. Niðurstaðan varð 2-0 tap og örugglega ekkert sérstök stemning í rútunni heim.
Það var...
Meira
