Skagafjörður

Áhöfnin á Húna II á Sauðárkróki á morgun

Í byrjun júli lagði eikarbáturinn Húni II upp í siglingu hringinn í kringum landið með tónlistarfólk. Um er að ræða samstarfsverkefni Húna II, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Rúv. Áhöfnin á Húna er vel skipuð  tónlista...
Meira

Frjálsíþróttaskólinn á Sauðárkróki - Skráningu að ljúka

Eins og undanfarin sumur verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur á nokkrum stöðum á landinu í samstarfi við FRÍ. Skólinn, sem ætlaður er ungmennum á aldrinum 11 - 18 ára, verður á Sauðárkróki, Laugum í Reykjadal, Egi...
Meira

Úrslit í meistaramóti GSS

Meistaramót GSS var haldið dagana 10.-13. júlí s.l. Alls tóku 32 keppendur þátt og var keppt í 6 flokkum. Eftir 72 holur voru Oddur Valsson og Jóhann Örn Bjarkason jafnir á 320 höggum og þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit....
Meira

Hækkað verð fyrir sláturfé

Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki gáfu út nýja verðskrá í byrjun vikunnar fyrir sauðfjárinnlegg í sláturtíð 2013. Áætlað er að slátra þr...
Meira

Djúpmenn stöðvuðu Stólana

Ekki tókst Tindastólsmönnum að fylgja eftir góðum sigri gegn Haukum í kvöld þegar Stólarnir léku við lið BÍ/Bolungarvíkur fyrir vestan. Niðurstaðan varð 2-0 tap og örugglega ekkert sérstök stemning í rútunni heim. Það var...
Meira

Viðburðaríkt á vígaslóð

Það var kátt á hjalla á Syðstu-Grund og víðar í Blönduhlíðinni þegar hátíðin Listaflóð á vígaslóð var haldin um síðustu helgi. Frændurnir Sveinn Arnar Sæmundsson og Árni Geir Sigurðsson hófu hátíðina með hádegist
Meira

Bæjar- og firmakeppni Svaða

Bæjar-o g firmakeppni Hestamannafélagsins Svaða verður haldin föstudaginn 19. júlí kl 17:00. Að móti loknu verður grillað í Hlíðarhúsinu og þar verða veitt verðlaun fyrir mótið. Skráning á mótið er á halegg@simnet.is eða ...
Meira

Markvert flytur starfsemi sína

Markvert ehf, fyrirtæki sem starfað hefur í Skagafirði, mun flytja starfsemi sína að Öngulsstöðum 1 í Eyjafjarðarsveit frá 1. september n.k. Nýverið keypti Markvert 50% hlut í rekstrarfélagi Lamb Inn, sveitahótels og veitingastað...
Meira

Eldað undir bláhimni í alþjóðlega keppni

Skagfirska bókin „Eldað undir bláhimni“ sem tileinkuð er skagfirskri matarmenningu og gefin var út af Nýprenti fyrir síðustu jól hefur vakið mikla athygli bæði innanlands og utan en hún inniheldur rúmlega fjörutíu uppskriftir o...
Meira

Ferðamenn fastir á Lágheiði

Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum á Lágheiði, á milli Fljóta og Ólafsfjarðar. Ekkert amaði að ferðamönnunum og var bíll þeirra dreginn til byggða, en mik...
Meira