Skagafjörður

Styttist í Húnavöku

Húnavaka, hin árlega fjölskyldu- og menningarhátíð Austur-Húnvetninga verður formlega sett fimmtudaginn 18. júlí næstkomandi klukkan 18:30 fyrir framan Hillebrantshús í gamla bænum þar sem Hafíssetrið er til húsa. Bæjarbúar æt...
Meira

Laust starf kennara við Grunnskólann austan Vatna

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 50% starf. Kennslugreinar: Myndmennt um 9 tímar á viku Auk þess raungreinar eða stærðfræði Hæfniskröfur Kennarapróf / leyfisbré...
Meira

Ósanngjart tap gegn ÍA

Tindastólsstúlkur mættu ÍA í dag, laugardaginn 13. júlí í blíðskaparveðri og voru aðstæður til fótbolta mjög góðar og leikur Tindastóls fyrstu mínúturnar í samræmi við það. Mikið var um mörk í leiknum og endaði leikur...
Meira

Hafnarbakkinn kominn í spilun á Rás 2

Í vikunni fór nýtt lag með Contalgen Funeral, Hafnarbakkinn í spilun á Rás 2. Lagið er fjórða lagið með Contalgen Funeral sem sem fer í spilun á Rás 2 en hin voru Pretty Red Dress, Charlie og Not Dead Yet. Lögin eru öll af plöt...
Meira

Þrumufleygur Elvars tryggði Tindastólsmönnum rennblaut þrjú stig

Tindastólsmenn fengu hafnfirska Hauka í heimsókn á iðagrænan Sauðárkróksvöll í gærkvöldi. Leikurinn var mikilvægur báðum liðum; Tindastólsmenn reyna að skunda upp úr fallbaráttu en Haukar vildu tryggja stöðu sína við topp ...
Meira

Margir mættu í Glaumbæ

Safnadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land sl. sunnudag og mörg söfn og setur opin almenningi endurgjaldslaust af því tilefni. Hjá Byggðasafni Skagfirðinga komu samtals 1046 gestir í heimsókn, 91 í Minjahúsið og 955 í Glaumb...
Meira

Kvöldvaka á vígaslóð

Listaflóð á vígaslóð heldur áfram í Blönduhlíðinni og í kvöld klukkan 20:30 verður boðið til kvöldvöku í Kakalaskála. Þar verða draugasögur sýndar og sagðar í máli og myndum, tónum og tali. M.a. verður sagt frá Miklab...
Meira

Á fjórða þúsund plöntur

Hópur ungmenna frá Blöndustöð Landsvirkjunar ásamt sjálfboðaliðum gróðursetti á fjórða þúsund kynbættar birkiplöntur í Brimnesskóga dagana 18.-20. júní síðastliðinn. Einnig var áburði dreift og girðing lagfærð eftir s...
Meira

Ógnir vegna Héraðsvatna norðan Húseyjarkvíslar

Á síðasta fundi Byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar var lagt fram erindi frá landeigendum jarða sem liggja að Húseyjarkvísl og að Héraðsvötnum norðan Húseyjarkvíslar, þar sem farið er fram á að Byggðarráð Sveitarfé...
Meira

Ráðningum í leik- og grunnskólum í Skagafirði lokið

Ráðið hefur verið í auglýstar stjórnunarstöður í leik- og grunnskólum í Skagafirði. Við grunnskólann austan Vatna var Jóhann Bjarnason ráðinn skólastjóri og Bjarki Már Árnason aðstoðarskólastjóri. Við Varmahlíðarskó...
Meira