Skagafjörður

Helgi Freyr leikur með Tindastól í vetur

Í gær skrifaði Helgi Freyr Margeirsson undir samning við Tindastól um að hann leiki með liðinu næsta vetur í 1. deildinni í körfuboltanum. Helgi hefur leikið með félaginu undanfarin ár og verið lykilmaður en óvíst var hvað han...
Meira

Listaflóð á vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin á Syðstu-Grund í Skagafirði og næsta nágrenni á föstudag og laugardag. Hátíðin hefst með tónleikum í Miklabæjarkirkju um hádegi á föstudag. Um kvöldið verður svo ...
Meira

Kvennamót GSS og Meistaramót barna og unglinga - Úrslit

Kvennamót GSS var haldið í tíunda sinn laugardaginn 6. júlí. Keppendur voru 52, flestar frá Sauðárkróki en einnig frá Grundarfriði, Akureyri, Dalvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Hveragerði. Golfklúbbur Sauðárkróks segir frá þe...
Meira

Sögustund í Auðunnarstofu

Í kvöld klukkan 20 býður Á Sturlungaslóð til sögustundar í Auðunnarstofu á Hólum. Þetta er önnur sögustundin sem félagið stendur fyrir í sumar. Á sögustundunum fjallar áhugafólk um atburði úr Sturlungu sem tengjast mismunan...
Meira

Laust starf - deildarstjóri Árvistar

Deildarstjóri Árvistar stýrir daglegu starfi í Árvist sem er heilsdagsskóli Árskóla. Um er að ræða 60-70 % starf seinni hluta dags. Ráðning er til eins árs þar sem fyrirsjáanlegar eru breytingar á starfsemi Árvistar. Umsækjendu...
Meira

Kórsöngur góður fyrir hjartað

Þegar söngfélagar syngja saman sem einn maður samræmist hjartsláttur þeirra hvort sem hægist á honum eða herðir á honum, að því er sænskir vísindamenn hafa fundið út og sagt er frá í vefútgáfu Telegraph. Rannsóknin gæti
Meira

Flutningsjöfnunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Á vef Byggðastofnunar eru upplýsingar um flutningsjöfnunarstyrki sem veittir eru á grundvelli laga nr. 160/2011, um svæðisbundna flutningsjöfnun. Markmið laganna er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyg...
Meira

Nemar langt að komnir

Fyrir nokkru voru nemar frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Slík heimsókn er árleg og eru nemarnir jafnan frá fátækum löndum í Afríku og Asíu, þar sem landhnignun og landeyðing eru vandmál. Að þessu sinni kom...
Meira

Cirkus Flik Flak á Sauðárkróki

Á sunnudaginn síðasta sýndi barna- og unglinga sirkusinn Cirkus Flik Flak frá Danmörku listir sínar í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Sirkusinn er frá Óðinsvéum í Danmörku en gerir nú víðreisn á Íslandi og sýnir á höfuð...
Meira

Útilífsdagur barnanna - Myndir

Útilífsdagur barnanna var haldinn í gær, sunnudaginn 7. júlí. Mikill fjöldi var mættur til að taka þátt og leika sér úti, en um 150 manns voru mættir á svæðið. ,,Við vorum í skýjunum með bæði þátttöku og hvað allir vor...
Meira