Skagafjörður

Hádegistónleikar í dag

Í dag klukkan korter yfir tólf verða hádegistónleikar í Miklabæjarkirkju. Tónleikarnir eru hluti af menningarhátíðinni listaflóð á Vígaslóð, sem Grundarhópurinn stendur að. Bera þeir yfirskriftina „Frændur á ferð í falleg...
Meira

Heimaleikir mfl. karla og kvenna um helgina

10.umferð 1.deildar hjá meistarflokki karla fer fram í dag, föstudaginn 12. júlí. Haukar úr Hafnafirði koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikurinn hjá strákunum hefst kl:19:15. Á morgun, laugardaginn 13. júlí mæta stelpurn...
Meira

3. flokkur kvenna á Gothia Cup

18 stúlkur úr 3. flokki kvenna hjá Tindastól og fararstjórar þeirra leggja leið sína suður seinnipartinn í dag, föstudaginn 12. júlí, en í fyrramálið munu þær lenda í Svíþjóð til að taka þátt í Gothia Cup sem haldið ver...
Meira

Mikill snjór í fjöllum

Eftir snjóþungan vetur og síðbúnar leysingar verður enn einhver bið á því að sláttur hefjist í Fljótum, en mánuður er að verða liðin síðan þeir fyrstu hófu slátt í Húnavatnssýslum og Skagafirði. „Það eru líklega ...
Meira

Unnið hratt að endurbótum

VInna við endurbætur á fjósinu að Egg í Hegranesi gengur vel, en eins og greint hefur verið frá kviknaði í fjósinu þar aðfararnótt mánudags. Húsfreyja á þarnæsta bæ varð vör við brunalykt og gerði ábúendum á Egg, þeim E...
Meira

Vinnuvélar Símonar með lægsta tilboð

Þriðjudaginn 2. júlí sl. voru opnuð tilboð í verkið  "Sauðárkrókur stofnlagnir 2013, Ráðhús-Helgafell og hafnarsvæðið" á skrifstofu Skagafjarðarveitna á Sauðárkróki.   Annars vegar er um að ræða 830 m langa stáll
Meira

Vara við laxi af norskum uppruna

Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað. Í fréttatilkynningu frá sambandinu segir að yfirlýsingar atvinnuvegaráðherra
Meira

Blanda heldur 3. sætinu

Blanda er enn í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins í sumar, samkvæmt veiðivefnum angling.is. Þar var 731 lax kominn að landi í gær og vantar þá einungis hundrað laxa upp á heildarveiðina í fyrrasumar, sem voru 832 l...
Meira

Stefán Jónsson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar Tindastóls sem haldinn var í gær í Vallarhúsinu á Sauðárkróki var Stefán Jónsson kjörinn formaður en tveir höfðu boðið sig fram. Þá voru lagðir fram tveir listar þar sem stjórnarfólk bau...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - miðasala hafin

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fjórða árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. til 17. Ágúst 2013. Gæran er lítil hátíð sem leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlis...
Meira