Skagafjörður

Eldur í fjósi í Hegranesi - viðtal og myndir

Um klukkan eitt í nótt kviknaði í fjósi á bænum Egg í Hegranesi í Skagafirði. Það var húsfreyja á þarnæsta bæ, Hamri, sem varð vör við brunalykt og eftir að hafa aðgætt næsta nágrenni ók hún  að að Egg og vakti ábúe...
Meira

Sveitarfélög hugi að forvarnarstarfi

Saman-hópurinn hefur sent hvatningu til allra sveitarstjórna landsins um að huga að forvarnarstarfi, sporna gegn áhættuhegðun unglinga og styðja við foreldra í uppeldishlutverkinu í tengslum við úti- og bæjarhátíðir. Sumarið er
Meira

Sálin í Miðgarði um helgina

Hin sívinsæla hljómsveit, Sálin, slær upp balli í Miðgarði í Varmahlíð laugardaginn 13. júlí nk. Langt er nú um liðið síðan Sálverjar skemmtu í þessu fornfræga húsi og er vert að hvetja Skagfirðinga og nærsveitamenn að t...
Meira

Fríða og strákarnir með brons á Landsmóti UMFÍ

27. Landsmót UMFÍ var haldið á Selfossi um helgina. Veðurguðirnir skeyttu skapi sínu á gestum en ungt og hresst íþróttafólk lét það ekki buga sig og vann mörg góð afrek.Í frjálsíþróttakeppninni stóðu Skagfirðingar fyrir s...
Meira

Hálendisvakt 2013

Um þessar mundir sinna björgunarsveitir úr Skagafirði hálendisgæslu á Fjallabaki. 10 félagar úr Skagfirðingasveit og Flugbjörgunarsveitinni í Varmahlíð stóðu vaktina í síðustu viku og höfðu aðsetur í Landmannalaugum. Björgu...
Meira

Hraðinn tekinn niður í 30km

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar fyrir skömmu voru lögð fram til kynningar drög að hraðatakmörkunum fyrir Sauðárkrók. Drögin gera ráð fyrir 30km hámarkshraða innanbæjar að frátöldu iðnaðarhverfi og no...
Meira

Enn snjóar í fjöll á Norðurlandi

Mikið hefur rignt í Skagafirði í dag þó sérstaklega seinni partinn og fram á nótt. Hitastigið fór hríðlækkandi er á leið og hefur verið lágt síðustu stundirnar en fjöll eru farin að hvítna niður í miðjar hlíðar. Í nót...
Meira

Ákvörðun um leyfilegan heildarafla 2013/2014

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda á næsta fiskveiðiári 2013/2014. Almennt ástand fiskistofna á Íslandsmiðum verður að teljast býsna gott og jafnvel öfundsvert samk...
Meira

Safnadagurinn í Glaumbæ

Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí. Í tilefni dagsins verður frítt inn á sýningar Byggðasafns Skagfirðinga í Minjahúsinu og Glaumbæ. Skemmtilegt fólk sýnir gömul handbrögð á milli kl. 14 og 16 í Glaumbæ og félagar ...
Meira

Skagfirðingar á Fjórðungsmóti

Skagfirsku hestamannafélögin eiga sína fulltrúa í efstu sætum eftir forkeppni á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum. Mótið var formlega sett í dag, að undangenginni forkeppni í ýmsum greinum og lýkur því á sunnudag. Stígandi á f...
Meira