Skagafjörður

Skagfirðingar á Fjórðungsmóti

Skagfirsku hestamannafélögin eiga sína fulltrúa í efstu sætum eftir forkeppni á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum. Mótið var formlega sett í dag, að undangenginni forkeppni í ýmsum greinum og lýkur því á sunnudag. Stígandi á f...
Meira

Nýútskrifaðir Metabolicþjálfarar

Metabolic eru skemmtilegir og markvissir hópþrektímar fyrir alla þá sem vilja komast í frábært alhliða form; auka þrek og missa fitu. Í tímunum taka allir 100% á því, óháð formi. Höfundur Metabolic er Helgi Jónas Guðfinnss...
Meira

Fimm fiskiskip svipt veiðileyfum

Fiskistofa svipti fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði. Skipin voru ekki nafngreind inni á Vísi.is en þeir segja frá því að eitt þeirrra hafði veitt umfram aflaheimildir. ...
Meira

Ljósmyndakeppni á útilífsdegi barnanna

Það er alltaf að bætast við fjörið á útilífsdaginn og nú er búið að bæta við ljósmyndakeppni þar sem vegleg verðlaun verða í boði. Ekki gleyma myndavélunum heima og verið dugleg að taka skemmtilegar útilífsmyndir með ok...
Meira

Dúfnaveislan er hafin

Dúfnaveislan 2013 hófst á fimmtán skotvöllum víða um land mánudaginn 1. júlí og stendur til 31. ágúst,en verkefnið er samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar (UST), Skotveiðifélags Íslands (SKOTVÍS), skotæfingafélaga sem reka hagla...
Meira

Úrslit Opna Icelandair golfers

Opna Icelandair golfers fór fram á Hlíðarenda laugardaginn 29 júní. Leikfyrirkomulagið var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit í höggleik án forgjafar: 1. sæti Ólafur Unnar Gylfason GÓ á 76 höggum. 2 sæti Oddur Va...
Meira

Úthafsrækjuveiðibann bagalegt fyrir útgerðina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur stöðvað veiðar á úthafsrækju frá 1. júlí sl. þar sem afli þeirra sem þær stunda er orðinn umfram ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar á yfirstandandi fiskveiðiári sem stendur til 31.
Meira

Tindastóll nældi í eitt stig í Víkinni

Lið Tindastóls og Víkings áttust við í níundu umferð 1. deildar karla í gærkvöldi og var leikið í Víkinni. Víkingum hefur gengið ágætlega í sumar og voru fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar. Liðin skiptust á jafnan hlut...
Meira

Frumtamning og þjálfun á haustönn - pantanir

Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2. árs nemar við hestafræðideild hafa annast undir handleiðslu reiðkennara skólans. Nú er leita
Meira

100% kennarastaða Grunnskólans austan Vatna - Hólum

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf við mjög fjölbreyttar kennslugreinar. Kennslugreinar: List og verkgreinar, almenn bekkjarkennsla á yngsta- og miðstigi. Hæf...
Meira