Skagafjörður

Sæþór Már efstur í barnaflokki

Skagfirðingurinn Sæþór Már Hinriksson er efstur eftir forkeppni í barnaflokki á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum. Hann keppir á Roka frá Syðstu-Grund og fengu þeir einkunnina 8.45. Hægt er að fylgjast með úrslitum mótsins á f
Meira

Tindastóll valtaði yfir ÍR

Stelpurnar í Tindastóli nýttu sér gestrisni ÍR stúlkna í gærkvöldi og gjörsigruðu gestgjafa sína á Hertz vellinum með sex mörkum gegn engu. Það er eflaust kærkomið hjá liðinu að skora svo mikið í einum leik því ekki er h
Meira

Eigendaskipti á Pardus

Hið rótgróna bifreiðaverkstæði Pardus á Hofsósi hefur skipt um eigendur. Páll Magnússon sem stofnaði það á sínum tíma, ásamt Birni Níelssyni, og hefur rekið það frá upphafi, hefur nú selt Rúnari Númasyni og Valdísi Hálfd...
Meira

Bestu ræðarar kepptu í Jökulsá

Það var mikið um að vera á vegum Viking Rafting um sólstöður, þegar dagur var sem lengstur og sólin aldrei settist. Um miðnætti 21. júní var boðið upp á siglingu gegnum flúðir og fossa Jökulsár austari og sólstöðum fagnað....
Meira

Nýjustu laxveiðitölur

Samkvæmt nýjustu laxveiðitölum á vefnum angling.is er Blanda í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár sumarsins en þar er búið að veiða 337 laxa , sem er um 40% af heildarveiði síðasta sumars, en þá veiddust 832 laxar. Úr Mi...
Meira

Hafnarbakkinn – Nýtt lag með Contalgen Funeral

Hljómsveitin Contalgen Funeral hefur gert það gott undanfarin ár og spilað út um allar koppagrundir og heillað áheyrendur og ekki síður áhorfendur upp úr skónum. Sveitin hefur lítið notað móðurmálið í sínum lögum en nú er k...
Meira

Fjórðungsmót hafið á Kaldármelum

Fjórðungsmót á Kaldármelum hófst í dag með forkeppnum í nokkrum flokkum og kynbótadómum á hryssum. Það eru hestamannafélögin á Veturlandi sem standa fyrir mótinu og einnig mæta til keppni hestamannafélögin á Norðvesturlandi....
Meira

Álfheiður Freyja nýr skólastjóri Varmahlíðarskóla

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla og varð Álfheiður Freyja Friðbjarnardóttir fyrir valinu. Álfheiður Freyja gegndi stöðu skólastjóra grunnskólans á Djúpavogi um árabil. Hún hefur jafnframt gegnt st...
Meira

Sögustund á Reynistað í kvöld

Félagið á Sturlungaslóð mun bjóða upp á sögustundir alla miðvikudaga í júlí. Í kvöld kl 20 mun Sigríður Sigurðardóttir taka á móti gestum í Reynistaðakirkju og er aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Næsta sögustund ve...
Meira

Tveir Lómar fastir í neti við ós Austari Héraðsvatna

Í morgun fékk Þorsteinn Sæmundsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands tilkynningu um að tveir Lómar væru fastir í neti við ós Austari Héraðsvatna í Skagafirði. Þegar komið var á staðinn hafði einn fullorðinn fugl...
Meira