Skagafjörður

Bikardraumurinn brast í Víkinni

Það er mest allt á brattann hjá Tindastólsmönnum þessa dagana. Í fyrrakvöld léku kapparnir við lið Reykjavíkur-Víkinga í Víkinni í Reykjavík en um var að ræða leik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Stólarnir máttu þo...
Meira

Sólstöðuganga í Glerhallarvík

Ferðafélag Skagfirðinga efnir til gönguferðar út í Glerhallarvík föstudaginn 21. júní n.k. en lagt verður af stað frá Reykjum á Reykjaströnd kl. 20:00. Út að Reykjum kemur fólk á sínum einkabílum, segir í tilkynningu frá Fe...
Meira

Sumarleyfi Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Á fundi Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar var tekið til afgreiðslu tillaga forseta sveitarstjórnar um sumarleyfi sveitarstjórnar og heimild fullnaðarafgreiðslu byggðarráðs í því sumarleyfi. Eftirfarandi bókun var gerð...
Meira

Fyrsti bíllinn sem keyptur var í Skagafjörð sýndur í Samgönguminjasafninu

Bifreið sem Árni Daníelsson á Sjávarborg keypti og flutti til Sauðárkróks 1926 er nú til sýnis í Samgönguminjasafninu í Stóragerði. Gunnar Þórðarson þúsundþjalasmiður og safnstjóri fann bílinn í Kópavogi en segist einungi...
Meira

Krummasaumur

Þó nokkuð er orðið um það að nýbakaðar mæður saumi sjálfar föt og smekki á börnin sín. Sumar hafa tekið saumaskapinn skrefinu lengra og opnað sölusíðu á samskiptasíðunni Facebook. Hrafnhildur Skaptadóttir eignaðist sitt ...
Meira

Laust starf kennara við Varmahlíðarskóla

Varmahlíðarskóli óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár. Kennslugreinar: umsjónarkennari á yngsta stigi. Um er að ræða 100% starf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágúst Ólason skólastjóri í síma 777-99...
Meira

Verkefnastjóri í liðveislu við fatlað fólk 50% starf

Fjölskyldusvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða  verkefnastjóra í liðveislu við fatlað fólk í sjálfstæðri búsetu. Verkefnisstjóri vinnur í samstarfi við ráðgjafaþroskaþjálfa sveitarfélagsins við greiningu á þjónust...
Meira

Stólarnir góðir með sópinn

Á Vísi.is er sagt frá því að forráðamenn Víkings í Reykjavík séu hæstánægðir með umgengni Tindastólsmanna eftir leik þeirra í bikarnum í gær. Þeir hafi gengið vel frá eftir sig og sópuðu gólfið í búningsklefanum sín...
Meira

Bogfiminámskeið í sumar

Hugmyndir eru uppi um að halda nokkur bogfiminámskeið í sumar í samstarfi við Skotfélagið Ósmann í Skagafirði og Markviss á Blönduósi. Indriði R. Grétarsson mun sjá um námskeiðin en hann hefur verið ötull að kynna bogfimi hé...
Meira

Nökkvi Már Víðisson Byrðuhlaupsmeistari 2013 á nýju meti.

Byrðuhlaup 2013 fór fram mánudaginn 17.júní síðastliðinn.  Hlaupið fór fram í hreint út sagt frábæru veðri og var árangurinn eftir því en alls tóku 10 þátt í hlaupinu að þessu sinni.  Hlaupið, sem var nú haldið í fjó...
Meira