Skagafjörður

VSOT tónleikar á föstudagskvöldið

Hinir árlegu VSOT tónleikar verða haldnir í Bifröst á Sauðárkróki föstudagskvöldið 28. júní og verða með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Stórtíðindin eru þó þau að þetta árið eru eingöngu Skagfirðingar í austfirsku...
Meira

Umferðartafir á Þverárfjalli

Búast má við umferðartöfum á Þverárfjallsvegi í allt að 20 mínútur vegna fræsinga á yfirborði vegar. Vegfarendur eru beðnir um að skoða tæki sín vel og þrífa strax á næsta þvottaplani ef sementsblandaður aur hefur sest á...
Meira

Einstakt hljóðfæri til Íslands

Barokksmiðja Hólastiftis hefur látið smíða á Ítalíu hljóðfæri sem er einstakt í sinni röð hér á landi. Þetta er trúlega fyrsta hljómborðshljóðfærið sem smíðað er fyrir Íslendinga og er algjörlega sniðið að flutning...
Meira

Þrenn verðlaun til UMSS

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 – 14 ára, fór fram í Hafnarfirði helgina 22. – 23. júní. Keppendur voru 240 frá 19 félögum og samböndum.  Frá UMSS voru 6 keppendur, sem stóðu sig mjög vel, og unnu þrenn ver...
Meira

Nemendur úr FNV næsthæstir í lögfræði

Lítill munur er á einkunnum nemenda við Háskóla íslands þegar búið er að greina þær eftir framhaldsskólum. Þetta kemur fram í samantekt frá Kennslusviði Háskólans. Þá kemur fram að nemendur FNV eru með næsthæstu einkunn í...
Meira

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu miðvikudaginn 10. Júlí kl 20. Fyrir fundinum liggja almenn aðalfundarstörf, auk tillögu um breytingu á reikningsári, að því er segir í tilkynningu frá st...
Meira

Siglinganámskeið - Myndir

Í sumar verða haldin tvö siglinganámskeið á vegum Siglingaklúbbs Drangeyjar, í gengum sumartím. Fyrra námskeiðið hófst síðastliðinn mánudag og verður fram á föstudag, seinna námskeiðið hefst nk. mánudag. Á fyrra námskei
Meira

Það hefði verið frekt að kvarta

Það var einstök sumarblíða í Skagafirði í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Miðnætursólin rúllaði rauð og sjúkleg eftir sjóndeildarhringnum og það voru margir á ferðinni með myndavélina eða jafnvel iPaddið á lofti til að ...
Meira

Nokkrar myndir frá hátíð á Hofsósi

Það var bara sól og fjör á Hofsósi laugardag í Jónsmessuhátíð þegar einn ljósmyndara Feykis kíkti ufrum upp úr hádegi. Þar var fjölmenni og þessi fína stemning; gestir sleiktu sólargeisla í sundlauginni og ís í brauði í s...
Meira

Undirbúningur Árnahlaups gengur vel

Árnahlaup er einn af hápunktum skagfirskra lummudaga í ár. Hlaupið verður til heiðurs Árna Stefánssyni íþróttakennara við FNV sem er sextugur í ár. Að sögn Sigríðar Svavarsdóttur sem er í forsvari fyrir undirbúning hlaupsins,...
Meira