Skagafjörður

Tillaga um frestun aðgerða

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar var tekin fyrir tillaga frá Sigurjóni Þórðarsyni, fulltrúa frjálslyndra, um að fresta öllum kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum. Tillagan er sett fram í ljósi þess að ríkisstjórnin ...
Meira

Barokkhátíðin á Hólum hefst í dag

Barokkhátíðin á Hólum hefst í dag og stendur yfir fram á sunnudag, 27. - 30. júní. Á hátíðinni verður mikið um söng, tónlist, fræðslu, dans og gleði. Dagskrá hátíðarinnar: Fimmtudagurinn 27. júní Kl. 12:30 Hádegist
Meira

Sumarlestur í Varmahlíðarskóla

Sumarið 2013 er í tíunda sinn boðið upp á sumarlestur í Varmahlíðarskóla. Er hann ætlaður nemendum í 1.-5. bekk og markmiðið að hvetja yngri nemendurna til að lesa yfir sumartímann því reynslan hefur sýnt að börnum sem eru a...
Meira

Deildarstjóraskipti á Hólum

Á deildarfundi hestafræðideildar Háskólans á Hólum nú í vikunni upplýsti Víkingur Þór Gunnarsson um væntanleg deildarstjóraskipti 1. ágúst nk. Víkingur hefur gegnt deildarstjórastarfinu undanfarin 18 ár, en mun nú snúa sér a...
Meira

Til heiðurs Árna Stef sextugum

Árnahlaup er einn af hápunktum skagfirskra lummudaga í ár. Hlaupið verður til heiðurs Árna Stefánssyni íþróttakennara við FNV sem er sextugur í ár. Að sögn Sigríðar Svavarsdóttur sem er í forsvari fyrir undirbúning hlaupsins,...
Meira

Spennandi mót framundan á Kaldármelum

Nú styttist óðum í að Fjórðungsmótið á Kaldármelum hefjist, en það verður haldið þann 3. júllí nk. Það stefnir í mjög gott mót enda eru mun fleiri hross skráð til leiks nú en fyrir fjórum árum. Tæplega 200 hross eru sk...
Meira

Dætur Satans gefa út sinn þriðja disk

Hljómsveitin Dætur Satans með Skagfirðingana Þórólf Stefánsson, Magnús H. Helgason og Gunnar Inga Árnason ásamt Austfirðingunum Óðni Gunnari Óðinssyni og Sigurði Ingólfssyni innanborðs er að gefa út sinn þriðja disk sem einf...
Meira

Stanslaust fjör frá fimmtudegi til sunnudags

Skagfirskir lummudagar verðar haldnir um næstu helgi, en þeir eiga fimm ára afmæli í ár. Feykir náði tali af Sigríði Ingu Viggósdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, þar sem hún var nýkomin af fundi og á kafi í undirbúning...
Meira

Katrín María framkvæmdastjóri SSNV

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV mun fara í eins árs launalaust námsleyfi í sumar. Katrín María Andrésdóttir verkefnisstjóri atvinnuþróunar hjá SSNV mun leysa hann af í námsleyfinu. Auglýst hefur verið eftir atvinnur
Meira

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig

Menntamálaráðuneytið hefur sett af stað sérstakt tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi og var samningur um verkefnið undirritaður í gær af menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst. Meginmarkmi...
Meira