Skagafjörður

Stólastúlkur lögðu Hauka í Hafnarfirði

Stelpurnar í Tindastóli gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn sl. föstudagskvöld er þær tókust á við stöllur sínar í Haukum. Þær sunnanstelpur voru fyrirfram taldar sigurstranglegri í leiknum en norðanstúlkur ætluðu ekki að e...
Meira

Nýprent Open, barna- og unglingamótið

Nýprent Open, barna- og unglingamótið verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki þann 30. júní nk. Mótið hefst kl. 08:00, sunnudaginn 30.júní og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu la...
Meira

Þú vorgyðja ljúf í Húnaveri 29.6. kl. 14

Ég opnaði alla glugga sem unnt var á gamla bænum því vorylur vakti í blænum og vorið á enga skugga. Vor í blænum, eitt ljóða JT, hefst með vísunni hér að ofan og nú eru þessi orð rifjuð upp þegar stefnt er að samkomunni í...
Meira

Opið íþróttamót á Sauðárkróki

Punktamót verður haldið miðvikudaginn 26. júní á félagssvæði Léttfeta. Keppt verður í eftirfarandi greinum; 5-gangi, 4 - gangi, tölti, slaktaumatölti, gæðingaskeiði, 100m skeiði, 150m skeiði og 250m skeiði. Skráningar skulu ...
Meira

Jónsmessuhátíð gengur í garð

Feykir náði rétt í þessu tali af Kristjáni Jónssyni á Hofsósi, sem er einn af þeim sem skipa undirbúningsnefnd fyrir árlega Jónsmessuhátíð, sem þar er að hefjast. Kristján sagði undirbúningi lokið, sólin væri farin að skí...
Meira

Reynt að gera ráðstafanir

Feyki barst ábending um það seinnipartinn í dag að enginn hraðbanki væri nú í Hofsósi. Höfðu menn áhyggjur af þessu, enda Jónsmessuhelgin að hefjast með tilheyrandi hátíðarhöldum heimamanna og gesta. Hraðbanki hefur verið í...
Meira

Verslun KS Hofsósi opnuð - Myndir

Í morgun klukkan tíu var opnuð að nýju verslun KS í húsnæði Kaupfélagsins að Suðurbraut á Hofsósi, eftir gagngerar endurbætur. Eldur kom upp í versluninni þann 20. maí 2011 og nokkrum dögum síðar var henni fundin bráðabirgð...
Meira

Helgarmarkaðurinn í Kringlumýri um helgina

Helgarmarkaður verður haldinn í Kringlumýri, í Blönduhlíð Skagafirði, núna um helgina, dagana 22. – 23. júní en markaðurinn hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður. Þar má m.a. finna handverk og antík eða eins og segir...
Meira

Skagfirðingur hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ

Tuttugu og fjórir afburðanemendur úr framhaldsskólum víðs vegar af landinu tóku við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi í gær. Nemendurnir hefja allir nám í...
Meira

,,Þetta getur verið spurning um líf eða dauða"

Eftir að fæðingardeildinni var lokað á Sauðárkróki fyrir um þremur árum hefur færst í aukana að barnshafandi konur fæði á leið sinni til Akureyrar. Feykir sagði frá því í síðustu viku að barn kom í heiminn í sjúkrabíl ...
Meira