Lokasýning reiðkennara og verðlaunaafhending á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
25.06.2013
kl. 11.56
Á föstudaginn luku 19 reiðkennaranemar námi sínu við Háskólann á Hólum með tilkomumikilli reiðsýningu og verðlaunaafhendingu. Veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur. Henna Siren hlaut tvenn verðlaun, Morgunblaðshn...
Meira
