Skagafjörður

Varað við sauðfé á vegum

Mbl.is sagði frá því í morgun að allar helstu leiðir á landinu eru greiðfærar en varað er við sauðfé á vegum í Fljótum í Skagafirði. Þungatakmarkanir eru á fáeinum vegum og akstur er bannaður á flestum hálendisleiðum. ...
Meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð í dag

Í dag föstudaginn 31. maí er Sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna námskeiðahalds starfsfólks. Á morgun laugardaginn 1. júní hefst sumaropnun sundlaugarinnar. Opið verður sem hér segir: Mánudagar til föstudagar kl. 10:30 - 21:00 ...
Meira

Útskrift FNV á Feyki-TV

Beggó Pálma mætti með myndavélina á skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og fangaði stemninguna við útskrift glæsilegs hóps útskriftarnema. Eins og áður hefur komið fram hefur hópurinn aldrei verið stærri í sögu sk
Meira

Sveinn Guðmundsson látinn

Sveinn Guðmundsson heiðursborgari á Sauðárkróki lést í gær 91 árs að aldri. Hans er einkum minnst fyrir brautryðjendastarf á sviði hrossaræktar í landinu enda má rekja flest af bestu kynbótahrossum landsins til hans ræktunar. Fy...
Meira

Eitt tilboð barst

Eitt tilboð barst í festun og yfirlögn Þverárfjallsvegar, en tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni 14. maí sl. Um er að ræða festum með sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðningu á þremur vegarköflum, sem alls eru um 5 kílóme...
Meira

Völlurinn í lag fyrir Landsbankamót

Stefnt er að því að halda Landsbankamótið helgina 29. – 30. júní 2013 á Sauðárkróki, að sögn Ótthars S. Edvardssonar, forstöðumanns íþróttamannvirkja í Skagafirði. Völlurinn er í slæmu ásigkomulagi eftir veturinn en...
Meira

Kútarall og keppni um besta bjórinn

Bjórhátíðin verður haldin á Hólum á laugardaginn kemur og er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin stendur frá kl 15:00 til 19:00. Helstu bjórframleiðendur landsins mæta á svæðið og kynna fjölbreytt úrval g...
Meira

Grillveisla fyrir sjálfboðaliða

Í dag kl 18 heldur Skagafjarðardeild Rauða krossins sjálfboðaliðum sínum grillveislu í húsnæði deildarinnar í Aðalgötu 10b. Sjálfboðaliðar og velunnarar deildarinnar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman góða stund. Nýir...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Hofsósi á sunnudaginn. Dagskráin hefst með helgistund og síðan verður ýmislegt gert sér til skemmtunar á bryggjusvæðinu, svo sem dorgveiðikeppni, koddaslagur og fleira. Einnig verður...
Meira

Hreinn Gunnar farinn frá Tindastól

Hreinn Gunnar Birgisson, fyrrum leikmaður Tindastóls í körfubolta, skrifaði undir hjá Hetti á Egilsstöðum á komandi tímabili. ,,Aðal ástæðan fyrir þessum breytingum var að ég vildi breyta um umhverfi og prófa eitthvað nýtt”,...
Meira