Skagafjörður

Nýliðanámskeið hefst í dag

Golfkennarinn Mark Irving verður með nýliðanámskeið í sumar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks. Kennt verður í hópum með sex í einu. Fyrsta námskeðið hefst í dag, mánudaginn 3. júní kl. 18:00. Á námskeiðinu verður farið yfir ...
Meira

Sigling og sjávarsæla á Sjómannadaginn-myndir

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Feykis tók ný nefnd við skipulagningu Sjómanndagsins í ár og var markmið hennar að endurvekja þá stemmingu sem nefndarmenn þekktu frá Sjómannadeginum úr barnæsku sinni. Ákveðið var að fl...
Meira

Byggðarsafn Skagfirðinga - Sumaropnun

Sumaropnun safnsýningar í gamla bænum í Glaumbæ og Minjahúsinu á Sauðárkróki. Safnsýningar í gamla bænum í Glaumbæ eru opnar frá 9 til 18 alla daga til 10. september 2013 og eftir samkomulagi utan þess tíma. Aðgangseyrir er 100...
Meira

Verður þú 8 tonn að þyngd?

Samkvæmt könnunum VÍS nota 9% ökumanna á höfuðborgarsvæðinu ekki bílbelti. Símakannanir á vegum Umferðarstofu sýna að hlutfall þeirra sem spenna ekki beltin í aftursæti er mun hærra, en þriðjungur sagðist hafa verið farþegi...
Meira

Útboð - skólaakstur í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði. Helstu magntölur eru : Akstursleiðir í dreifbýli, lengd 315 km og 128 farþegar. Útboðsgögn eru til afhendingar í afgreiðslu Sveitarfélagsins Skaga...
Meira

Ökuskírteini framleidd í Búdapest

Frá og með morgundeginum 3. júní, verða öll ökuskírteini sem skráð verða hjá afgreiðslustöðum sýslumanna um landið framleidd hjá ungverska fyrirtækinu ANY Security Printing Company PLC í Búdapest, samkvæmt því sem stendur
Meira

Búið að opna Hlíðarendavöll

Sl. fimmtudag var Hlíðarendavöllur opnaður inn á sumarflatir. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks segir að óhætt sé að spila völlinn þrátt fyrir ýmsar skemmdir á flötum og á brautum. Þrátt fyrir allt er völlurinn í þokk...
Meira

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira

Röstin landaði 23,5 tonn af rækju í gær

Röst SK 17, rækjuveiðiskip Dögunar kom að landi í gær með 23,5 tonn af rækju eftir 5 daga veiði. Veiðar hafa gengið þokkalega að sögn Þrastar Friðfinnssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins en botninn datt úr rækjuveiði í nó...
Meira

Mörg góð hross á yfirlitssýningu á Sauðárkróki í dag

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki hófst með sýningu á 4. vetra hryssum klukkan níu í morgun á félagssvæði Léttfeta. Hross hafa verið leidd fyrir dómara frá því á mánudag en alls fengu 103 hross fullnaðardóm af 11...
Meira