Skagafjörður

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á Sauðárkróki

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 8. júní nk. á Sauðárkróki. Hlaupið verður frá Sundlaug Sauðárkróks kl. 11:00, upphitun hefst kl. 10:45. Vegalengdir í boði: 2 km - 5 km og 7 km. Forskráning í Þreksport á op...
Meira

15 sóttu um starf sérfræðings

Umsóknarfrestur um starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar, sem nýlega var auglýst, rann út þann 25. síðasta mánaðar. Fimmtán umsóknir bárust um starfið. Umsækjendur eru: Atli Víðir Hjartarson Áslaug Reynisdó...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsós - Myndir

Sjómannadagurinn á Hofsós var haldinn hátíðlega sunnudaginn 2. júní sl. Bylgja Finnsdóttir sendi Feyki.is myndir af deginum. .
Meira

Útskrift Ársala 2013

Nú er tími útskrifta enda alltaf stór áfangi að klára skólann sinn. Föstudaginn 31.maí sl. útskrifuðust 34 glöð og fjörug börn sem voru í skólahóp í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki í vetur og við tekur grunnskóli
Meira

Skráning hafin í Árnahlaup

Árni Stefánsson íþróttakennari og hlaupaþjálfari verður 60 ára á þessu ári. Af því tilefni verður hlaupið „Árnahlaup“ honum til heiðurs, laugardaginn 29. júní á Sauðárkróki. Í Árnahlaupi geta allir verið með, ungir ...
Meira

Tindastóll mætir Víkingi Reykjavík í Borgunarbikar karla

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Bikarmeistarar KR fara í Breiðholtiið og leika gegn Leikni en það skiptir meira máli er að Tindastóll fékk útileik gegn Re...
Meira

Grindvíkingar of sterkir fyrir Stólana

Grindavík og Tindastóll mættust í 1. deildinni í knattspyrnu í gær suður með sjó. Leikur liðanna þótti skemmtilegur á að horfa þrátt fyrir að Grindavíkurgolan hafi gert leikmönnum lífið leitt. Heimamenn reyndust gæfuríkari ...
Meira

Sundnámskeið fyrir fullorðna

Þann 3. – 17. júní verður sundnámskeið fyrir fullorðna í Sundlaug Sauðárkróks. Námskeiðið verður á milli kl. 17:10 – 18:30, 2 til 3 æfingar á viku. Gjald 2.500 kr. Sigurjón Þórðarson sundgarpur leiðbeinir. Skráning í s...
Meira

Arnór Gunnarsson nýr þjónustufulltrúi landbúnaðarnefndar

Ráðið hefur verið í starf þjónustufulltrúa landbúnaðarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og varð Arnór Gunnarsson fyrir valinu. Arnór er búfræðingur að mennt, starfað sem bóndi í 35 ár og setið í nefndum og stjórnum va...
Meira

Ferðafélag Skagafjarðar með Jónsmessuferð

Næsta ganga Ferðafélags Skagafjarðar verður farin föstudaginn 28. júní nk. kl. 20:00 Gengið verður frá Reykjum í Glerhallavík og til baka um Reykjadisk að Grettislaug. Ekið verður á einkabílum að Reykjadiski og til baka heim.
Meira