Skagafjörður

Dögun heimsækir Dögun

Réttlætisrúta Dögunar hefur verið á ferð um Skagafjörð frá því í gær en byrjað var að heimsækja sundlauginni á Hofsósi og svo var rúllað heim að Hólum. Frambjóðendurnir Guðrún Dadda Ásmundardóttir, oddviti, og Sigurjó...
Meira

Haukarnir koma ekki

Haukarnir sem ætluðu að etja kappi við Stólana í unglingaflokki karla í körfubolta í kvöld hafa tilkynnt að þeir sjái sér ekki fært að klára Íslandsmótið og gefa því leikinn við Tindastól. Því verður enginn leikur í kv
Meira

Frestaður leikur í unglingaflokki í kvöld

Yngri flokkar Tindastóls rokka feitt þessa dagana, segir á heimasíðu Tindastóls en í kvöld tekur unglingaflokkur karla á móti Haukum í frestuðum leik frá því fyrr í vetur. Strákarnir hafa þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrsli...
Meira

Frumkvöðlasmiðja í Skagafirði

Frumkvöðlasmiðja hefst í húsnæði Farskólans í Faxatorgi á Sauðárkróki þann 6. maí nk. og stendur yfir í fjórar vikur.  „Í frumkvöðlasmiðju virkjum við sköpunarkraftinn og vinnum með hugmyndir!“ segir um námskeiðið ...
Meira

Skákin kynnt fyrir nemendum

Skáksamband Íslands, Skákakademían og Skákskóli Íslands standa fyrir skákheimsókn í Skagafjörð, Blönduós og Skagaströnd dagana 17.-19. apríl. Skólar eru heimsóttir og skákin kynnt nemendum. Um kynninguna sjá Stefán Bergsson, f...
Meira

Sjónhornið á netið um hádegið

Vegna óviðráðanlegra orsaka kemst Sjónhornið ekki í rafrænt form fyrr en um eða eftir hádegið. Sjónhornsþyrstir eru beðnir um að sýna biðlund.
Meira

Bændur sviptir bústofni vegna vanrækslu

Bændur á bænum Fjalli í Skagafirði hafa verið sviptir bústofni vegna vanrækslu en fella þurfti nær allan búfénaðinn, rúmlega 200 gripi. Héraðsdýralæknir segir málið einsdæmi, að minnsta kosti enn sem komið er en þrjú önnu...
Meira

Spáð hlýnandi veðri

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 5-8 og dálítil él. Lægir í dag og léttir smám saman til. Frost 0 til 5 stig. Í spá Veðurstofu Íslands fyrir morgundaginn verður vaxandi suðaustanátt 10-15 og dálítil rigning síðdegis...
Meira

Fyrsta bryggjueiningin af sex í nýju smábátahöfnina á Sauðárkróki komin - Uppfært

Í gær kom fyrsta bryggjueiningin af sex í nýju smábátahöfnina á Sauðárkróki en það er Króli ehf. sem sér um að smíðar þær. Bryggjueiningarnar eru steyptar og fylltar með frauðplasti sem heldur þeim á floti. Framkvæmdir vi
Meira

Skákþing Norðlendinga á Króknum um helgina

Skákþing Norðlendinga, sem jafnframt er afmælismót Haraldar Hermannssonar frá Mói, sem verður níræður nú í aprílmánuði, verður haldið í Safnahúsinu á Sauðárkróki næstu helgi. Mótið hefst á föstudagskvöld klukkan 20:00...
Meira