Skagafjörður

Úrslit KS deildarinnar ráðast annað kvöld

Lokamótið í KS deildinni verður haldið á morgun, miðvikudaginn 24. apríl, og munu þá úrslit deildarinnar ráðast. Mótið hefst kl. 20:00 í reiðhöllinni Svaðastöðum og þá verður keppt í slaktaumatölti og skeiði. Framundan...
Meira

Unglingaflokkur karla með heimaleik í kvöld

Strákarnir í unglingaflokki Tindastóls í körfuknattleik taka á móti Fjölni í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls er þátttökuréttur í undanúrslitunum...
Meira

Hestadagar í Skagafirði um helgina

Stórsýningin Tekið til kostanna verður haldin um helgina, dagana 26. – 27. apríl nk. Meðal þess sem boðið verður upp á er stórsýning í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardagskvöldið 27. apríl þar sem margir a...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga hagnaðist um 2,2 milljarða

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga svf. var haldinn þann 20. apríl síðastliðinn í Selinu á Sauðárkróki. Hagnaður á samstæðureikningi félagsins fyrir árið 2012 var kr. 2.256 milljónir eftir skatta, sem er svipuð rekstrarniður...
Meira

Leiksýning í Gúttó í dag

Krakkar í níunda bekk Árskóla hafa undanfarnar vikur verið að æfa leikritið Perfekt eftir Hlín Agnarsdóttur og munu sýna það í dag í Gúttó á Sauðárkróki. Þetta er liður í verkefni Þjóðleiks sem er leiklistarhátíð ungs...
Meira

Steinullarmót í bongóblíðu

Haldið var svokallað Steinullarmót á skíðasvæðinu í Tindastól um síðustu helgi í algerri rjómablíðu. Fjöldi barna tók þátt enda um lokaæfingu fyrir Andrésar Andarleikana sem hefjast á Akureyri á morgun en þangað stefna þ...
Meira

Opið fyrir umsóknir á Gæruna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir hljómsveita fyrir tónlistarhátíðina Gæran 2013. Tónlistarhátíðin verður nú haldin fjórða árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 16. og 17. ágúst. „Gæran er lítil...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Á Norðurlandi vestra eru flestir vegir greiðfærir en þó er hálka og éljagangur Öxnadalsheiði og snjóþekja á Siglufjarðarvegi. Á Þverárfjallsvegi er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn niður í 70 km/klst....
Meira

Truflanir á kalda vatninu í dag í Hlíðahverfi

Truflanir verða á kaldavatnsrennsli í Hlíðahverfi í dag. Verið er að gera við bilun í næst neðstu götunni í Raftahlíð og þar verður lokað fyrir rennsli fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann a
Meira

Varmahlíðarskóli lætur Grunnskólabikarinn ekki af hendi

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra var haldið sl. föstudagskvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir.  Þátttaka var góð og margir góðir ungir knapar og hestar þeirra sem öttu kappi. Keppt er um stóran og...
Meira