Skagafjörður

Spáð slyddu eða snjókomu í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-15 og slydda eða snjókoma með köflum í dag, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hiti 0 til 4 stig og sums staðar vægt næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðj...
Meira

Hjálmar á börnin

Eins og mörg undanfarin ár gefur Kiwanisklúbburinn Drangey, í nánu samstarfi við Eimskipafélag Íslands, öllum sjö ára börnum á starfssvæði klúbbsins, reiðhjólahjálma. Hefur þetta verið fastur liður í starfi klúbbsins í all...
Meira

Teflt í heita pottinum

Skákáhugafólk á öllum aldri í Húnavatnssýslu og Skagafirði hefur notið góðrar heimsóknar þeirra Stefáns Bergssonar, framkvæmdastjóri Skákakademíunnar og Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands en þeir hafa farið
Meira

Eigi víkja

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Eigi víkja eftir Jón Sigurðsson, fyrrum rektor Samvinnuháskólans á Bifröst og ráðherra.  Í bókinni, sem flokka má undir alþýðurit, er fjallað um mörg viðfangsefni. Meðal annars: Hv...
Meira

Vormót Molduxa í dag

Í dag klukkan 13:00 að staðartíma hefst árlegt Vormót Molduxa í körfubolta en þá reyna fullorðnir karlmenn með sér í þessari göfugu íþrótt í Síkinu á Sauðárkróki. Alls eru átta lið skráð til leiks víða að af landinu...
Meira

Prjónahópur Rauða krossins á Sauðárkróki heimsóttur

Á þriðjudögum hittast nokkrar konur í húsakynnum Rauða krossins á Sauðárkróki og stunda hannyrðir í gríð og erg. Afraksturinn er svo sendur til þurfandi barna í Hvíta Rússlands. Þegar Feykir-TV bar að garði var verið að pak...
Meira

Úrslit úr aukamóti Skagfirsku mótaraðarinnar

Aukamót var haldið í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 17. apríl. Keppt var í smala, flokki 21 árs og yngri fjórgangi V5, kvennaflokki í fjórgangi V5, heldrimannaflokki 50 ára + V5 og opnum flokk...
Meira

Skagfirðingar keppa í undanúrslitum Útsvarsins í kvöld

Fulltrúar Skagafjarðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, mæta í kvöld liði Fjarðabyggðar í undanúrslitum keppninnar. Sigurvegari í viðureign kvöldsins mætir liði Reykjavíkur í úrslitaþætti Útsvarsins eftir viku. ...
Meira

Vantaði þig ekki einmitt kanilsykur?

Ungir frumkvöðlar á Norðurlandi ætla að sýna vörur sínar á Akureyri á morgun og meðal þátttakenda eru þrír nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri af Norðurlandi vestra. Þau heita Hjalti Arnarson frá Sauðárkróki, Margrét Ár...
Meira

Kjördeildin að Hólum opnar klukkan 10 á kjördag

Sú villa slæddist með í auglýsingu um skipan kjördeilda í Skagafirði í síðasta Feyki að kjördeildin í Grunnskólanum að Hólum opnaði klukkan 12:00 á kjördag 27. apríl. Þetta er ekki rétt því opnað verður klukkan 10:00. U...
Meira