Skagafjörður

Tindastóll heimsækir Skallagrím í kvöld

Körfuknattleikslið Tindastóls heimsækir Skallagrím á Borgarnesi í Domino´s deildinni kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fyrir þá sem vilja er hægt að horfa á leikinn á Mælifelli á Sauðárkróki. Tindastóll vermir 10.-12. sæt...
Meira

Dagur leikskólans í Skagfirðingabúð

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um land allt sl. miðvikudag og í tilefni dagsins tóku nemendur leikskólans Ársala á Sauðárkróki nokkur lög í Skagfirðingabúð og kom fjöldi fólks í búðina til að hlusta á kórsöng b...
Meira

Hreinsi stal stigunum fyrir Stólana

Hann var talsvert einkennilegur leikur Tindastóls og Fjölnis sem fór fram í Síkinu í kvöld. Það var algjölega bráðnauðsynlegt fyrir heimamenn að taka stigin tvö enda bæði liðin í bullandi fallbaráttu og Stólarnir einir í neð...
Meira

Glæsikarfa Hreinsa í lokin tryggði Stólunum sigur - Myndband

Hreinn Gunnar Birgisson skoraði sigurkörfu Tindastóls á móti Fjölni í Domino´s deild karla í kvöld. Fjölnismenn fengu þó eitt skot í lokin þegar 0.4 sek voru eftir en brást bogalistinn og fóru Tindastólsmenn með sigur 86 - 84. ...
Meira

Nýtt lag Dætra Satans

Dætur Satans eru alltaf að gera eitthvað skemmtilegt á tónlistarsviðinu og nú hafa þær sett lagið Heima inn á YouTube. Lagið er óður til Sauðárkróks en lagið samdi Magnús H. Helgason sem nú býr á Egilstöðum en ljóðið sam...
Meira

Fjölnismenn mæta í Síkið í kvöld

Í kvöld lýkur 15. umferð Domino´s deildarinnar í körfubolta þegar Fjölnir heimsækir Síkið á Sauðárkróki mætir liði Tindastóls og Þór Þorlákshöfn tekur á móti Stjörnunni. Leikurinn er Stólunum gríðarlega mikilvægur þ...
Meira

Skýjaborg í sal Frímúrara

Danssýningin Skýjaborg verður sýnd í sal Frímúrara á Sauðárkróki mánudaginn 11. febrúar nk. kl. 17.00. Sýning er sérstaklega hugsuð fyrir yngstu börnin þar sem litir, form, ljós og tónlist tala til barnanna. Húsið opnar kl 16...
Meira

Guðni, Kári og Diddi í Tindastól

Þrír leikmenn hafa fengið leikheimild með Tindastól fyrir næsta sumar, Skagfirðingarnir Guðni Þór Einarsson og Kári Eiríksson en þeir léku með Drangey á síðasta tímabili og svo Frammarinn Sigurður Hrannar Björnsson. Guðni Þ...
Meira

Barokksmiðja Hólastiftis og Hólanefnd fá styrki úr tónlistarsjóði

Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Barokkhátíðin á Hólum 2013 og Sumartónleikar í Hóladómkirkju 2013 voru á meðal þeirra 57 verkefna s...
Meira

Ný reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða

Undirrituð hefur verið reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2013 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Á vef ráðuneytisins segir að megin breytingin frá reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2012 er að nú eru grásleppuveiðile...
Meira