Skagafjörður

Skagfirðingar sigruðu í Útsvari

Skagfirðingar sigruðu Útsvarið gegn liði Hornfirðinga í gær eftir æsispennandi þátt en úrslitin réðust ekki fyrr á lokaspurningunni. Lið Skagafjarðar sigraði með þriggja stiga mun og var lokastaðan 53-50. Skagfirðingar eru
Meira

Skagfirðingarnir í Júróinu í kvöld

Þá er komið að úrslitrakeppni Evrovision en í kvöld verða flutt þau sjö lög sem komust áfram í undanúrslitum og verða þau flutt í sömu röð og í undanúrslitum. Það þýðir að Magni Ásgeirsson stígur fyrstur á svið með...
Meira

Æfingar falla niður

Vegna Króksblóts munu allar æfingar falla niður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki bæði í dag,  föstudag og á morgun laugardag.
Meira

Kaupfélagið lánar Svf. Skagafirði allt að kr. 600.000.000-

Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að taka lán hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, vegna viðbyggingar og viðhaldsframkvæmda við Árskóla á Sauðárkróki. Er það gert með það að markmiði að sameina á ...
Meira

Skagfirðingar í Útsvarinu í kvöld

Í kvöld munu Skagfirðingar etja kappi við lið Hornfirðinga í Útsvarinu í beinni útsendingu í Sjónvarpinu en Norðlendingarnir komust áfram sem eitt af stigahæstu tapliðunum. Það var Fjarðabyggð sem gerði sér lítið fyrir og s...
Meira

Þorskur með pistasíusalsa átti vinninginn

Matarilmurinn angaði um Árskóla í gær þegar hin árlega Kokkakeppni skólans fór fram. Fimm lið reiddu fram girnilega rétti sem dómararnir Eiður Baldursson matreiðslumeistari, Ágúst Andrésson kjötiðnarmeistari og Kolbrún Þórða...
Meira

Tindastóll sækir Ísfirðinga heim í kvöld

Í kvöld lýkur 14. umferð í Domino´s deild karla þegar KFÍ tekur á móti Tindastól í Jakanum á Ísafirði. Umferðin hófst í gær þar sem Snæfell og Grindavík unnu toppslagina og Njarðvík og Skallagrímur tóku tvö dýr stig. Le...
Meira

Síðasti dagur sektarlausra bókaskila

Sektarlausir dagar hafa verið á Héraðsbókasafninu á Sauðárkróki undanfarna viku og hafa syndugir lestrarhestar verið duglegir við að létta á samviskunni og komið með þær bækur sem gleymst hefur að skila. Í dag er síðasti sé...
Meira

NPP auglýsir eftir umsóknum

Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.  Tilgangur forverkefna er að: stuðla ...
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og VÍS undirrita styrktarsamning

Sigurbjörn Bogason fyrir hönd VÍS og Þröstur Jónsson fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Tindastóls undirrituðu á dögunum samning þar sem VÍS styrkir deildina með fjárframlagi næstu þrjú árin. Í fréttatilkynningu kemur fram a
Meira