Skagafjörður

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og VÍS undirrita styrktarsamning

Sigurbjörn Bogason fyrir hönd VÍS og Þröstur Jónsson fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Tindastóls undirrituðu á dögunum samning þar sem VÍS styrkir deildina með fjárframlagi næstu þrjú árin. Í fréttatilkynningu kemur fram a
Meira

Viltu morgunmatinn í rúmið á sunnudaginn?

Meistaraflokkur og unglingaráð ætla í sameiningu að efna til fjáröflunar í samvinnu við Sauðárkróksbakarí, með því að bjóða fólki upp á að fá morgunverð sendan heim á sunnudaginn.  Í boði eru þrennskonar pakkar; Bakka...
Meira

Stjórn Dögunar vill sjá afsökunarbeiðni

Félagsfundur Dögunar sem haldinn var í gærkvöldi fagnar sigri lýðræðis og réttarríkis með dómi EFTA-dómstólsins á mánudag. Í tilkynningu frá félaginu segir að með nýrri stjórnarskrá haldist málskotsréttur forseta óskert...
Meira

Fyrsti fundur fyrir Sæluvikuverkið 2013

„Langar þig að leika, sminka, hvísla, smíða eða hvað annað sem þarf til að koma leiksýningu á fjalirnar?“ er spurt í nýjasta eintaki Sjónhornsins. Fyrsti fundur Leikfélags Sauðárkróks fyrir Sæluvikuverkið 2013 verður hald...
Meira

Líney hlutskörpust á úrtökumóti KS-deildarinnar í gærkvöldi

Úrtaka fyrir KS-deildina fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki en keppt var um átta laus sæti fyrir keppni vetrarins. Keppnin var hörð og spennandi og að sögn Stefáns Reynissonar keppnishaldara voru á ferð h...
Meira

Álagning fasteignagjalda 2013 lokið

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2013 er lokið. Samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins geta allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, nálgast rafræna álagningarseð...
Meira

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

SSNV málefni fatlaðra hefur vakið athygli á rétti fólks til að sækja um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heimilt er að veita styrk til greiðslu námskostnaðar vegna náms sem hefur gildi sem hæfin...
Meira

Víða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra eru vegir auðir í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálka á Öxnadalsheiði. Hálka er á öðrum leiðum, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Á Ströndum og Norðurlandi v...
Meira

Ófært á Öxnadalsheiði og frá Ketilási í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra eru vegi auðir í Húnavatnssýslum. Snjóþekja á Þverárfjalli og frá Sauðarkróki að Ketilási. Ófært er frá Ketilási í Siglufjörð og á Öxnadalsheiði unnið er að mokstri, samkvæmt upplýsingum frá Vega...
Meira

Upplýsingar um flug á Facebook

Heimasíða Eyjaflugs hefur ekki enn komist í loftið en sagt var á Feyki.is í gær að það stæði til. Á Facebook er hægt að fylgjast með undir Eyjaflug og þar er flugáætlunin kynnt og hægt að vera í sambandi. Verð á flugmiða a...
Meira