Skagafjörður

Vélin lent á Alexandersflugvelli

Flugvél Eyjaflugs lenti á Alexandersflugvelli um þrjúleytið í dag og var vel tekið á móti starfsmönnum flugfélagsins en Stefán Vagn Stefánsson formaður Byggðarráðs Svf. Skagafjarðar og Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri afhentu
Meira

Spjallfundum sauðfjárbænda frestað

Spjallfundum sauðfjárbænda sem fyrirhugað var að halda í Ketilási á morgun, 30. janúar og á Löngumýri á fimmtudaginn 31. janúar, hefur verið  frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Félagi sau
Meira

Flogið aftur eftir hádegi

Flogið verður aftur frá Reykjavík til Sauðárkróks kl. 13 í dag. Feykir greindi frá því í morgun að það þurfti að snúa flugvél Eyjaflugs aftur til Reykjavíkur skömmu fyrir lendingu af öryggisástæðum. Samkvæmt Ingólfi Ar...
Meira

Átta sæti laus í KS deildinni

-Þá er allt að verða klárt fyrir úrtöku á miðvikudaginn, segir í tilkynningu frá Meistaradeild Norðurlands en keppni um laus sæti í KS deildinni hefst  20:00 í Svaðastaðahöllinni annað kvöld. Fimmtán knapar  hafa boðað kom...
Meira

Flugvél snúið við af öryggisástæðum

Fyrsta flugið á Sauðárkrók með flugfélaginu Air Arctic sem fór af stað í morgunsárið frá Reykjavík var snúið við rétt fyrir lendingu, nú rétt fyrir kl. 9. Samkvæmt heimildum Feykis fór annað vænghjólið ekki niður og...
Meira

Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi vestra er greiðfært úr Hrútafjarðarbotni í Blönduós. Snjóþekja er á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi og yfir Öxnadalsheiði annar...
Meira

Sameiginlegur fundur UMFÍ og ÍSÍ á Blönduósi

Ánægjuvogin er könnun sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu að í sameiningu á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda, stöðu áfengis og tóbaksnotkunar og fleira meðal sambandsaðila í 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 30. janúar munu UMFÍ og ÍS
Meira

Ljósnetið á landsbyggðina

Síminn útvíkkar enn þjónustu sína á landsbyggðinni með því að færa 53 nýjum stöðum Ljósnetið á árinu, þar á meðal eru Sauðárkrókur, Blönduós, Hvammstangi og Skagaströnd. Samkvæmt frétt á heimasíðu Símans þýðir...
Meira

Opnað fyrir miðasölu þorrablóts Skagfirðingafélagsins

Miðasala á þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík hefur verið opnað en það verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar nk. í Þróttaraheimilinu í Reykjavík. Fjöldi skagfirskra skemmtiatriða verða á dagskrá og má  m....
Meira

Icesave-málinu lokið

EFTA-dómstóllinn sýknaði í morgun Ísland í Icesave- málinu svonefnda en dómurinn felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld haf...
Meira